Fara í efni
Heim

Konudags og Valentínusar tilboð

Ástin blómstrar í febrúar 

Hótelin okkar um allt land eru með skemmtilega pakka í boði sem henta vel fyrir konudaginn eða valentínusardag

Hér eru öll tilboðin sem við erum að bjóða uppá. 

Notalegt á Natura

Hvíld í Mývatnssveit

Ljúffeng dvöl á Héraði

Slippaðu af í Reykjavík

Vetrarparadís í Norðri

Huggulegt á Höfn


Fleiri tilboð

Konudagstilboð á Iceland Parliament Hotel

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Kvöldverður Hjá Jóni
 • Aðgangur að Parliament Spa

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

 • Freyðivín og sætur glaðningur
 • Fylltur ísskápur með snarli
 • Blómaskreyting
 • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00

Hvíld í Mývatnssveit

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 • Drykkur á bar hótelsins

Huggulegt á Höfn

 • Gisting og morgunverður
 • Freyðivínsflaska
 • Súkkulaði
 • Aðgangur í sundlaugina á Höfn