Vetrartilboð á landsbyggð
Hvernig væri að skreppa út land í vetur?
Upplifðu hina ómótstæðilegu Mývatnssveit í allri sinni vetrardýrð á betra verði.
Von um norðurljós, hlýlegt andrúmsloft, góð þjónusta og ljúffeng máltíð getur verið hluti af vetrarfríinu þínu.
-
Innifalið í tilboði:
- Gisting ásamt morgunverði
- Einn drykkur á barnum á mann (rauðvínsglas, hvítvínsglas eða bjór)
- 15% afsláttur af mat sem skráður er á herbergið
Mývatn:
Verð virka daga frá kr. 23.700 (11.850 kr. á mann) fyrir tvo í tveggja manna herbergi í eina nótt.
Verð virka daga frá kr. 20.300 fyrir eins manns herbergi í eina nótt.
Verð föstudag og laugardag frá kr. 24.700 (12.350 kr. á mann) fyrir tvo í tveggja manna herbergi í eina nótt.
Verð föstudag og laugardag frá kr. 21.300 fyrir eins manns herbergi í eina nótt.
Bóka núna - borga seinna!
Hægt er að afbóka gistinguna fram til kl. 16:00 sjö dögum fyrir komudag.