Aðventan og nýja árið á Canopy Reykjavík
Njóttu aðventunnar og nýja ársins á Canopy Reykjavík og Geira Smart
Canopy Reykjavík býður tilboð á gistingu ásamt dýrindis þriggja rétta kvöldverði á Geira Smart í desember 2023 og janúar 2024.
Innifalið í tilboði:
- Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
- Þriggja rétta kvöldverður
- Drykkur á barnum
- Uppfærsla í betra herbergi ef laust við komu.
Verð: 45.900,- fyrir tvo. (22.950,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 34.900,- fyrir einn í eins manns herbergi
Gistitímabil er 1. des - 31. jan 2024. *
Til þess að bóka gistingu vinsamlegsat sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.
*Tilboðið gildir ekki 27.des - 1.janúar