Fara í efni
Heim

Aðventan og nýja árið á Canopy Reykjavík

Njóttu aðventunnar og nýja ársins á Canopy Reykjavík og Geira Smart

Canopy Reykjavík býður tilboð á gistingu ásamt dýrindis þriggja rétta kvöldverði á Geira Smart í desember 2023 og janúar 2024.

Innifalið í tilboði:

 • Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
 • Þriggja rétta kvöldverður
 • Drykkur á barnum
 • Uppfærsla í betra herbergi ef laust við komu. 

Verð: 45.900,- fyrir tvo. (22.950,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 34.900,- fyrir einn í eins manns herbergi

Gistitímabil er 1. des - 31. jan 2024. *

Til þess að bóka gistingu vinsamlegsat sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570. 

 

*Tilboðið gildir ekki 27.des - 1.janúar

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt til 30. apríl 2024
 • Sveigjanlegir afbókunarskilmálar

Brúðkaupsnótt á Akureyri

 • Gisting í eina nótt
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Freyðivín og sætindi
 • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Jólahlaðborð og gisting á Natura

 • Gisting í eina nótt
 • Morgunverður
 • Jólahlaðborð á Satt restaurant

Huggulegt á Höfn

 • Gisting og morgunverður
 • Freyðivínsflaska
 • Súkkulaði
 • Aðgangur í sundlaugina á Höfn

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Aðventan og nýja árið á Canopy Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Kvöldverður
 • Drykkur á barnum
 • Uppfærsla í betra herbergi
1/1

Gerðu dvölina enn betri

Gerðu dvölina enn betri

Geiri Smart

Geira Smart er opinn og tekur vel á móti gestum á sinn einstaka hátt.
Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun.
Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur spilum af fingrum fram á góð hráefni.

Áhugaverðir staðir

Harpa

800 m / 10 mín ganga

Tónlistar- og menningarhús er í göngufjarlægð frá hótelinu. 

Höfði

1,6 km / 20 mín ganga

Húsið á sér merkilega sögu frá 1909 en er einna þekktast í dag fyrir að hafa hýst leiðtogafund Reagans og Gorbatsjovs í október 1986.

Sólfarið

850 m / 11 mín ganga

...er óður til sólarinnar eftir Jón Gunnar Árnason og var afhjúpar á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst 1990.

Sundhöllin

900 m / 10 mín ganga

Elsta sundlaug landsins var opnuð 1937. Viðbyggingin var opnuð 2017 með nýrri útisundlaug, heitum pottum og köldum potti.