Fara í efni
Heim

Jólahlaðborð og gisting á Natura

Berjaya Reykjavík Natura hótel bíður uppá jólahlaðborðspakka.

Við erum í hátíðarskapi á aðventunni munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð á Satt Restaurant ásamt gistingu á Reykjavík Natura.

Jólahlaðborðið verður í boði fimmtudaga, föstudag og laugardaga frá 25.nóvember til 17.desember

Innifalið er gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði.

Gisting fyrir tvo, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð 48.500 kr. pr herbergi (24.250 kr. á mann)
Gisting fyrir einn í eins manns herbergi, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð: 33.300 kr. pr herbergi

Bóka Jólahlaðborðspakka

 

Einnig er hægt að bóka aukanótt á tilboði frá 25.800 í tveggja manna herbergi með morgunverði. 

Bóka aukanótt

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit á Natura

 • Gisting 
 • Morgunverður eða Brunch 
 • Aðgangur í Natura Spa eitt skipti
 • Drykkur á Satt Bar

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

 • Fjórar skíðagönguæfingar
 • Fullt fæði innifalið
 • Tvær nætur ásamt morgunverði
 • Heit hressing í fjallinu á laugardegi

Brúðkaupsnótt á Öldu

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður innifalinn
 • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
 • Miðnætursnarl frá BRASS

Aðventa á Akureyri

 • Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og fordrykk
 • Verð virka daga 20.800 kr.
 • Verð laugardag og sunnudaga 22.900 kr.
 • Viðbótar veitingapakkar í boði