Norðurljósatilboð
Bókaðu gistingu á Berjaya Iceland hótelunum í Reykjavík eða á landsbyggðinni eða á Hótel Öldu í Reykjavík á sérstöku norðurljósatilboði.
- Gistu eina nótt og sparaðu 15%
- Gistu tvær nætur eða lengur og sparaðu 20%
- Gistidagssetningar frá 1.október 2024 til 31.maí 2025
Óendurgreiðanlegt - gisting skuldfærð við bókun.
Hægt er að bæta við morgunverði sem er greiddur við komu á hótelið.
Tilboðið er ekki í boði frá 30.desember til 2.janúar.
Engar ferðir innifaldar.