Fara í efni
Heim

Reykjavík Natura X Fly Over Iceland

Reykjavík Natura X Fly Over Iceland er frábær afþreyingar pakki þar sem þú upplifir dásamlega dvöl í höfuðborginni. Gestir fá að upplifa magnaða sýningu hjá Fly Over Iceland sem hefur verið gífurlega vinsæl hjá öllum aldurshópum.

FlyOver Iceland notar nýjustu tækni til að framkalla raunverulega flugupplifun. Sætin hreyfast í takt við flugið, fæturnir eru í lausu lofti og þjóta yfir vötn og jökla. Myndin er æsispennandi ferðalag um Ísland. Tæknibrellur, þar á meðal vindur, þoka og lykt gera upplifunina ógleymanlega.

Halda gestir svo áfram í afslöppun og notalegheit á Berjaya Reykjavík Natura hótel og Natura Spa. Þar ertu nálægt náttúrunni í miðri borg, borðar á dásamlega Satt restaurant og lendir ekki í vandræðum með að finna bílastæði. 

Verð til 30.apríl.2023 - virkir dagar með morgunverði :
40.270 ,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi (20.135,- á mann)
28.635,- mv. einn í eins manns herbergi

Verð til 30.apríl.2023 - helgarverð með Brunch :
42.670 ,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi (21.335,- á mann)
29.835,- mv. einn í eins manns herbergi

Innifalið:

  • Gisting
  • Morgunverður á virkum dögum
  • Bröns á Satt Restaurant um helgar
  • Aðgangur í Natura Spa eitt skipti
  • Einn drykkur á mann á Satt Restaurant
  • Miði á Fly Over Iceland sýninguna

Ef óskað er eftir að bóka auka nótt eða bókun fyrir börn má endilega senda beiðni á reservations@icehotels.is

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit á Natura

  • Gisting 
  • Morgunverður eða Brunch 
  • Aðgangur í Natura Spa eitt skipti
  • Drykkur á Satt Bar

Vetrartilboð á landsbyggð

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Drykkur á hótelbarnum
  • 15% afsláttur af mat sem er skráður á herbergið

Afslöppun á Akureyri

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Drykkur á Aurora Restaurant
  • Val um að bæta við 2.rétta kvöldverði

Brúðkaupsnótt á Akureyri

  • Gisting í eina nótt
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivín og sætindi
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00