Vetrartilboð á Marina og á Natura
Njóttu þess að gista á Berjaya Reykjavík Marina Hotel eða á Berjaya Reykjavík Natura í vetur á sérstöku vetrartilboði.
Desember 2022 til og með apríl 2023 bjóðum við góð kjör á gistingu.
-
Innifalið í tilboði:
- Gisting ásamt morgunverði
- Einn drykkur á barnum á mann (rauðvínsglas, hvítvínsglas eða bjór)
- 15% afsláttur af mat sem skráður er á herbergið
Bóka núna - borga seinna!
Hægt er að afbóka gistinguna fram til kl. 16:00 sjö dögum fyrir komudag.