Fara í efni
Heim

Aðventa á Akureyri

Komdu norður og njóttu aðventunnar á Akureyri

Berjaya Akureyri og Aurora restaurant bjóða uppá gistingu ásamt jólahlaðborði á aðventunni. 

Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudaga og laugardaga.
17.nóvember og 18.nóvember
24.nóvember og 25.nóvember
1.desember og 2.desember
8.desember og 9.desember
Við bjóðum einnig aðrar dagssetningar fyrir hópa. 

Innifalið í pakkanum:

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Jólahlaðborð
 • Fordrykkur

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi frá kr.  58.600,- pr herbergi (29.300,- á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbergi frá kr. 39.300,- pr herbergi.

Bóka jólahlaðborðstilboð

Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði. 

Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði frá kr. 26.800,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði frá kr. 23.400,- per nótt. 

Bóka aukanótt

Fyrir frekari upplýsingar eða hópabókanir vinsamlegast hafið samband í síma 518 1000 eða í tölvupósti á aurora@icehotels.is.

Kíktu norður og njóttu aðventunnar á Akureyri

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting og morgunverður

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 41.500 nóttin út september
 • Verð frá 27.500 nóttin frá október - desember

Heilsuhelgi á Akureyri

 • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
 • Hádegisverður, kvöldverður og bröns
 • Hljóðheilun/Gong
 • Aðgangur í Skógarböðin

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt til 30. apríl 2024
 • Sveigjanlegir afbókunarskilmálar

Gisting og morgunverður

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 41.500 nóttin