Jól og áramót á Hilton Reykjavík Nordica
Hilton Reykjavík Nordica og Vox restaurant bjóða uppá glæsilegan 2 nótta pakka um jólin og áramótin.
Innifalið í pakkanum:
- Gisting í 2 nætur
- Morgunverður
- Freyðivín og sætir bitar við komu
- 4 rétta hátíðarseðill
Aðfangadagur 24.desember - 26.desember:
Tvær nætur í Hilton Plús herbergi kr. 102.300,- fyrir tvo. (51.150,- kr. á mann)
Tvær nætur í Hilton Plús herbergi kr. 71.400,- fyrir einn.
Gamlársdagur 31.desember - 2.janúar:
Tvær nætur í Hilton Plús herbergi kr. 133.300,- fyrir tvo. (66.650,- kr. á mann)
Tvær nætur í Hilton Plús herbergi kr. 102.400,- fyrir einn.
Möguleiki að uppfæra herbergið í Executive Plús herbergi fyrir 5.000 kr.
Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.
24 klst. afbókunarfrestur
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl