Notalegt á aðventunni á Konsúlat
Reykjavík Konsúlat hótel og Konsúlat wine room bjóða uppá notalegan pakka á aðventunni.
Innifalið í pakkanum:
- Gisting og morgunverður
- Jólaplatti til að deila - Skoða nánar
- Jólakokteill
- Aðgangur að baðhúsi
- Seinkuð herbergjaskil ef staðan leyfir
Standard tveggja manna herbergi frá kr. 49.700,- fyrir tvo. (24.850,- kr. á mann)
Standard eins manns herbergi frá kr 41.300
Möguleiki að uppfæra herbergið í Deluxe herbergi fyrir 5.000 kr.
Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.
24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 15.nóvember til 23.desember
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl