Fara í efni
Heim

Haust í Reykjavík

Til baka í tilboð

Skelltu þér í borgarferð til Reykjavíkur í haust

Berjaya Iceland Hotels í Reykjavík og Alda Hotel Reykjavík bjóða góð verð á hótelgistingu fyrir tvo ásamt morgunverði í haust.
Skelltu þér í borgarferð og njóttu þess að gista á fallegu hóteli eins og góðum borgarferðum sæmir.

Gildir 1. október til 30. apríl.2023

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði í eina nótt á  Reykjavík Natura 
Frá 25.800 kr.

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði í eina nótt á Reykjavík Marina 
Frá 31.800 kr.

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði í eina nótt á Alda Hotel Reykjavík
Frá 34.800 kr.

BÓKA NÚNA

Á Reykjavík Natura | Berjaya Iceland Hotels vaknarðu með náttúrufegurðina allt um kring og fuglasöngurinn í morgungöngunni bæði róar og gleður.
Röltið í miðbæinn er stutt og skemmtilegt og eftir glaðan dag í bænum er upplifunin í spainu óviðjafnanleg.
Á hótelinu er list og menning í hávegum höfð og þú nýtur þess að skoða þig um.

Við tökum vel á móti þér á Alda Hotel Reykjavík og leggjum mikið uppúr þægilegu andrúmslofti og einstakri þjónustu. Heitur pottur og góð líkamsræktaraðstaða með sauna klefa er meðal þess sem í boði er. Njóttu góðra veitinga á Brass veitingastaðnum sem staðsettur er á hótelinu eða hvers vegna ekki að skella sér í klippingu á Barber rakarstofunni?

Reykjavík Marina | Berjaya Iceland Hotels er litríkt hótel við Reykjavíkurhöfn með einstakan karakter þar sem gaman er að vera. Frumleg íslensk nútímahönnun í bland við gamla muni úr slippnum einkenna hótelið og herbergi þitt, sem hefur þægindin í fyrirrúmi, en er einnig skreytt á einstakan, heimilislegan hátt

Fleiri tilboð

brudkaup1bg.jpg

Brúðkaupsnótt á Natura

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl og freyðivín