Fara í efni
Heim

Vorparadís í norðri

Komdu norður í vorparadís

Njóttu vorsins með þessum skemtilega pakka í höfuðborg norðursins.

Tilvalið fyrir vinahópa sem og hjón/pör sem vilja njóta í notalegu umhverfi á Akureyri.

 Innifalið í pakka:

 • Gisting í tvær nætur 
 • Morgunverður
 • Drykkur á barnum við komu
 • Aðgangur að Skógarböðunum
 • Síðdegishressing - Ostabakki, súkkulaðihúðuð jarðaber og freyðivínsglas*

 

Verð fyrir tvo í tvær nætur frá 60.600 ISK

BÓKA TILBOÐ

 

Viltu bæta við upplifunina? Á hótelinu er hinn glæsilegi veitingastaður Aurora.
Hægt er að bóka borð í kvöldverð með því að smella hér.

 

 

 

 

 

 

 

Lesa nánar um Skógarböðin hér

*Hægt að uppfæra í kampavín við komu

 

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 15. júní 2024
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt út júní 2024
 • Fyrirframgreitt
 • Óendurgreiðanlegt

Notalegt á Natura

 • Gisting 
 • Morgunverður
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Drykkur á Satt Bar

Dekurpakkar

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Reykjavík og landsbyggð
 • Ýmiss konar dekur

Brúðkaupsnótt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl og freyðivín