Fara í efni

Þjónusta

Á Berjaya Reykjavík Natura hótel býðst öll sú þjónusta sem gestir gera kröfu um á fyrsta flokks hóteli.

  • Innritun er eftir klukkan 15:00 á komudagi
  • Útskráning er fyrir klukkan 11:00 á hádegi á brottfarardegi.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin. 

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Barinn er opinn daglega frá 12:00 til 23:00
Happy Hour daglega frá  15:00 til 18:00
Hádegisverðarhlaðborð alla daga frá 11:30 til 14:00
ATH: frá og með 18. júní til og með 19. ágúst er hádegishlaðborð ekki í boði.
Barseðill daga frá 14:00 til 21:00
ATH: frá og með 18. júní til og með 19. ágúst, er barseðillinn í boði frá 11:30 - 21:00
Brunch allar helgar og rauða daga 11:30 til 14:00
Kvöldverðarhlaðborð daglega frá 18:00 til 21:00

Fundir og viðburðir

Reykjavík Natura er fullkominn staður fallegar veislur og árangursríkar ráðstefnur og fundi. Öll aðstaða og þjónusta fyrir vel heppnaðan viðburð á einum stað.

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Velkomin á stað  vellíðunar þar sem gestir geta komið og endurnært líkama og sál. Tekið sér stund frá amstri dagsins. 

Skoðunarferðir

Því ekki að skella sér í skipulagða skoðunarferð 

Brúðkaup og veislur

Við kunnum að halda veislur á Reykjavik Natura.