King Deluxe herbergi - Spa innifalið
Deluxe herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð og eru skreytt teikningum Eggerts Péturssonar, listamanns, af Flóru Íslands, ásamt upplýsingum um hvernig plöntur á Íslandi hafa verið notaðar til lækninga gegnum árin. Herbergið rúmar 2 fullorðna og 2 börn
Aðbúnaður í Deluxe Flóru herbergi:
- Tvíbreitt rúm
- WiFi þráðlaust internet innifalið
- Sjónvarp
- Sími
- Öryggisskápur
- Lítill ísskápur
- Baðherbergi með baðkari og sturtu
- Hárþurrka
- Baðsloppar
Aðbúnaður
- Wireless internet connection
- Mini-refrigerator
- Non-smoking
- Desk with lamp
- Sleeps 2 adults and 2 children