Fara í efni
Heim

King Deluxe herbergi - Spa aðgangur innifalinn

Til baka í Herbergi

Tveggja manna Deluxe herbergin eru rúmgóð og tileinkuð þrettán íslenskum samtímalistamönnum. Listaverkin gefa herbergjunum líka einstaklega stílhreint og fallegt yfirbragð og er af þeim mikil prýði fyrir Berjaya Reykjavík Natura Hótel. 

Verð frá:

 • Í dag
 • 51.500 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 49.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 55.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 55.000 ISK

Aðbúnaður

 • 27-30m2
 • Natura Spa aðgangur innifalinn
 • Tvíbreitt hágæða rúm
 • Setusvæði
 • Baðherbergi með sturtu
 • L'Occitane baðvörur
 • Sloppar og inniskór
 • Hárblásari
 • Kaffi- og teaðstaða
 • Lítill ísskápur
 • Straujárn- og borð
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Skrifborð
 • Myrkvunargardínur
 • Öryggishólf
 • Frítt Wi-Fi

Skoðaðu Reykjavík Natura

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Velkomin á stað  vellíðunar þar sem gestir geta komið og endurnært líkama og sál. Tekið sér stund frá amstri dagsins. 

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Barinn er opinn daglega frá 12:00 til 23:00
Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00
Barseðill virka daga frá 12:00 til 21:00 og um helgar frá 14:00 til 21:00
Brunch allar helgar og rauða daga 12:00 til 14:00
Kvöldverðarhlaðborð daglega frá 18:00 til 21:00

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga frá klukkan 7:00-9:30.

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.