Fara í efni
Velkomin

Hótel Edda Egilsstaðir

Opið frá 3. júní - 13. ágúst 2024

Hótel Edda Egilsstaðir

Ormurinn ógurlegi

Egilsstaðir sitja í miðju Fljótsdalshéraði, grösugu og búsældarlegu, sem geymir margar náttúruperlur: Snæfell, fjalladrottningu Austurlands, Lagarfljót með orminum ógurlega, hinn rómantíska Hallormsstaðaskóg og Atlavík. Stutt er til Seyðisfjarðar sem er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf í einstakri byggð húsa frá 19. öld.

Morgunverðarhlaðborðið er opið frá 07:00 til 10:00.
  • Alls 52 herbergi
  • Öll herbergi með baði
  • Tveggja hæða fjölskylduherbergi
  • Veitingastaður með útsýni yfir Lagarfljót
  • Ráðstefnu- og fundaraðstaða
  • Frítt internet

Betri dvöl

Betri dvöl

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga á Hótel Eddu Egilsstöðum. 

Opið frá kl. 07:00 - 10:00.

  • Verð á mann morgunverðarhlaðborð sumarið 2023 kr. 3.050,-
  • Börn 6-12 ára greiða  kr. 2.050,-
  • Frítt fyrir börn 0-5 ára

Áhugaverðir staðir

Sundlaug Egilsstaða

1 km / 12 mín ganga / 3 mín akstur

...býður upp á 25 m langa laug, heita potta, barnalaug og rennibraut. 

Fardagafoss

5 km/ 7 mín akstur

er rétt utan við Egilsstaði á leið til Seyðisfjarðar. Falleg gönguleið er upp að fossinum

Hallormsstaðaskógur

22 km / 18 mín akstur

er talinn stærstur skóga á Íslandi og er að mestu náttúrulegur birkiskógur. Fallegt útivistarsvæði og fjöldi merktra gönguleiða.

35 km / 30 mín akstur

Hengifoss er þriðji hæsti foss landsins og eitt af þekktustu kennileitum Austurlands. Hann er 128 m hár en vatnsmagn hans er hins vegar fremur lítið.

Vök Baths

5 km / 7 mín akstur

... eru heitar náttúrulaugar við Urriðavatn. Upplifðu beina snertingu við náttúruna og nærðu líkama og sál.