Fara í efni
Heim
Velkomin

Mývatn

Ævintýraleg dvöl í einstakri náttúrufegurð.


Map

Náttúruperlur Norðurlands

Staðsetning Berjaya Mývatn Hotel er frábær og tilvalin dvalarstaður til að skoða Mývatnssveit og nágrenni. Umhverfi hótelsins er afslappað og gott að slaka á og gera vel við sig í mat og drykk, hvort sem þú kýst að endurhlaða batteríin með samferðamönnum eða hvíla þig í þægilegum herbergjum.

Mývatn er einn af þekktustu ferðamannastöðum á Íslandi og stórkostlegur staður. Óviðjafnanleg náttúran hefur heillað jafnt ferðamenn sem og náttúrufræðinga og vísindamenn. Á Mývatnssvæðinu og nágrenni eru margar náttúruperlur sem bjóða upp á einstaka upplifun. Staðir eins og Dimmuborgir, Skútustaðir, Hverfjall og Krafla hafa einstakt aðdráttarafl og hafa heillað bæði innlenda og erlenda ferðamenn í gegnum tíðina.

Mylla Restaurant er fallegur veitingastaður fyrir góðan mat og notalega kvöldstund.
Hlýlegur bar með arineldi þar sem gott er að setjast niður með gott kaffi, vínglas eða kokteil.
Fundarsalur sem hentar mjög vel fyrir minni fundi og kynningar.
Við erum græn í gegn og störfum eftir aþjóðlegum umhverfisstaðli, ISO 14001
Hleðslustöð fyrir rafbíla fyrir framan hótelið
Í boði eru herbergi með aðgengi fyrir fatlaða.

 

  • 59 hótelherbergi
  • Herbergi með hjólastólaaðgengi
  • Frábær staðsetning
  • Veitingastaður og bar
  • Frítt internet
  • Stórbrotin náttúra
18 m2 / Max

Verð frá

  • Í dag
  • 26.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 26.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 26.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 26.000 ISK
18 m2 / Max

Verð frá

  • Í dag
  • 26.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 26.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 26.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 26.000 ISK
21 m2 / Max

Verð frá

  • Í dag
  • 31.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 31.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 31.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 31.000 ISK
27 m2 / Max

Verð frá

  • Í dag
  • 31.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 31.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 31.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 31.000 ISK
27 m2 / Max

Verð frá

  • Í dag
  • 41.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 41.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 41.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 41.000 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Mylla Restaurant

Nútíma veitingastaður þar sem boðið er upp á gómsætan mat og drykk í þægilegu andrúmslofti. 
Opnunartímar:
Morgunverður 7:00 - 10:00
Hádegisverður frá kl. 12:00
Bar 16:00 - 23:00 - Happy hour 16:00-18:00
Kvöldverður 18:00 - 21:00

Mylla bar

Velkomin á barinn okkar í drykk í notalegu umhverfi.

Það er opið frá 12:00 til 23:00.
Happy hour frá 16:00 til 18:00.

Veiðistofan

Veiðistofan okkar er tilvalið fundarrými fyrir smærri fundi og fyrirlestra og fullkominn fyrir einkaborðhald. 

Rýmið er tileinkað stangveiði og er einstaklega hlýlegt og skemmtilegt. 

 

SKOÐA NÁNAR

Gamli Bærinn

Gamli Bærinn er nútímaleg sveitakrá með þægilegu andrúmslofti og fjölbreyttum mat.
Verið hjartanlega velkomin á Gamla.

Gamli bærinn er lokaður yfir veturinn og opnar aftur í maí 2024

Áhugaverðir staðir

Diamond Circle

a magnificent circuit of 251km in the Northeast of Iceland, which includes some of the most stunning sights and spots for unearthly landscapes.

Dimmuborgir

5 km / 5 min drive / 1 hour walk

... is a large area of lava,composed of numerous volcanic caves and rock formations. A true wonder of nature. 

Hverfjall

6,3 km / 1 hour and 17 min walk

... is a popular mountain for hiking. The crater is approximately 1 km in diameter and one of the largest in the world.

Lake Myvatn

5 min walk

... hosts an impressive display of natural beauty, a diverse fauna and a unique ecosystem attracting visitors from all over.

Leirhnjukur

14,5 km / 16 min drive

The hike around the mountain features hot springs, lava fields and beautiful views. 

Sigurgeir's Bird Museum

7,7 km / 9 min drive / 1,5 hour walk

..is located on the farm Ytri-Neslönd beside Lake Myvatn. It is considered the largest known  private bird collection in Iceland and is also the perfect place for bird watching.