Fara í efni
Heim
Velkomin

Hótel Edda Akureyri

Opið frá  9. júní - 8. ágúst 2023

Hotel Edda Location

Menning og náttúrufegurð

Höfuðstaður Norðurlands býður upp á flest það sem hugurinn girnist, sögufræg hús, söfn, lystigarð, golfvöll, kaffihús,verslanir og þjónustu. Frá hótelinu er stutt í allar helstu náttúruperlur norðan heiða. Stutt ferjusigling er út í Hrísey og byggðasafnið á Dalvík geymir m.a. muni Jóhanns Svarfdælings, hæsta Íslendingsins. Í Kjarnaskógi er vinsælt útivistarsvæði Akureyringa.

  • Alls 204 herbergi
  • 132 Eddu PLÚS herbergi m/ baðherbergi
  • 72 herbergi m/ handlaug
  • Kaffihús
  • Fundarsalir
  • Frítt internet

Frítt Wi-Fi

Veitingastaður

Bar

Fundir og viðburðir

Tveggja manna herbergi með handlaug (Queen)

Tveggja manna herbergi með handlaug (Queen)

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 17.600 ISK
  • Júlí
  • 19.800 ISK
  • Ágúst
  • 19.800 ISK
Eins manns herbergi

Eins manns herbergi

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 25.900 ISK
  • Júlí
  • 28.100 ISK
  • Ágúst
  • 28.100 ISK
Þriggja manna herbergi með handlaug

Þriggja manna herbergi með handlaug

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 21.600 ISK
  • Júlí
  • 23.800 ISK
  • Ágúst
  • 23.800 ISK
Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergi

14 m2 Max
Þriggja manna herbergi - Edda Plús

Þriggja manna herbergi - Edda Plús

27 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 34.800 ISK
  • Júlí
  • 37.000 ISK
  • Ágúst
  • 37.000 ISK
Tveggja manna herbergi (Twin)

Tveggja manna herbergi (Twin)

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 28.800 ISK
  • Júlí
  • 31.000 ISK
  • Ágúst
  • 31.000 ISK
Tveggja manna herbergi með handlaug (Twin)

Tveggja manna herbergi með handlaug (Twin)

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 17.600 ISK
  • Júlí
  • 19.800 ISK
  • Ágúst
  • 19.800 ISK
Eins manns herbergi með handlaug

Eins manns herbergi með handlaug

14 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 14.700 ISK
  • Júlí
  • 16.900 ISK
  • Ágúst
  • 16.900 ISK
Tveggja manna herbergi - Edda Plús

Tveggja manna herbergi - Edda Plús

27 m2 Max

Verð frá

  • Júní
  • 30.800 ISK
  • Júlí
  • 33.000 ISK
  • Ágúst
  • 33.000 ISK

Betri dvöl

Betri dvöl

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á dýrindis morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga frá klukkan 7:00-10:00. Salurinn tekur 160 manns.

  • Morgunverður á Eddu hótelunum sumarið 2023 kostar kr. 3.050,- á mann.
  • Börn 6-12 ára greiða kr. 2.050,-
  • Börn 0-5 ára fá frían morgunverð.

Barinn

Barinn opnar kl. 16:00 og Happy Hour frá kl. 16:00- 18:00

Kvöldverður

Á kvöldin býður veitingastaðurinn okkar upp á ljúffengan kvöldverðarseðil frá klukkan 18:00-21:00.

Vinsamlega bókið fyrir hópa með fyrirvara og sendið fyrirspurnir á akureyri@hoteledda.is  

Áhugaverðir staðir

Listasafnið á Akureyri

600 m / 7 mín ganga / 2 mín akstur

...var opnað aftur eftir gagngerar endurbætur í ágúst 2018 með 12 sýningarrýmum. Fjölbreyttar sýningar og viðburðir verða áberandi árið 2019 með áherslu á bæði alþjóðlega og íslenska myndlist, unga og upprennandi listamenn auk yfirlitssýningar listamanna sem búa og starfa á Norðurlandi.

 

Miðbær Akureyrar

800 m / 10 mín ganga / 3 mín akstur

... er í göngufjarlægð frá hótelinu. Þar má finna verslanir, söfn og veitingastaði svo fátt eitt sé nefnt.

Lystigarður Akureyrar

100 m / 2 mín ganga

...er ein af fegurstu perlum Akureyrar og er vinsæll viðkomustaður bæði heimamanna og ferðlanga. Í lystigarðinum má sjá nánast allar þær plöntur er finnast á Íslandi.

Glerártorg

1,6 km / 18 mín ganga / 5 mín akstur

... er staðsett miðsvæðis við bakka Glerár. Fjölbreytt úrval verslana og þjónustu.