Fyrsta flokks þjónusta í gistingu, mat og drykk
Hilton Reykjavík Nordica er eitt glæsilegasta hótel landsins þar sem lögð er áhersla á fagmennsku og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í gistingu, mat og drykk. Hilton Reykjavík Nordica hefur að geyma einstaka ráðstefnu-, funda- og veisluaðstöðu með fjölda ólíkra rýma og sala sem henta hverju tilefni.
Þægileg stemning og fagleg gestrisni ræður ríkjum á VOX Brasserie & Bar. VOX býður upp á fjölbreyttan matseðil sem sameinar nútíma íslenska matargerð og klassíska alþjóðlega rétti á einstakan hátt.
- 250 herbergi og svítur
- Hraðbanki
- Skipti á erlendum gjaldeyri
- Þvotta- og bílastæðaþjónusta (valet)
- Sölukælir með drykkjum og bitum í móttöku
- Executive setustofa
- Fjöltyngt starfsfólk
- SPA (Gegn gjaldi)
- Öryggishólf
- Skóburstastandur
- Tour Desk