Fara í efni
Heim

Parliament Spa

 

Slakaðu og njóttu

Heilsulindin hjá okkur bíður uppá heitan pott, gufubað, eimbað og kalt mistur. Eftir baðið getur þú slakað á í rólega herberginu. 

Heilsulindin er opin daglega frá 9:00 til 19:30. 
Aðgangur að heilsulindinni er innifalinn í öllum meðferðum. 
Aðgangur í heilsulindina ásamt handklæði og slopp er á 9.500 kr. 
Dagpassi fyrir hótelgesti er á 5.500 kr.

Verðlisti 50 mín 80 mín
Klassískt nudd 22.900 kr 32.500 kr
Djúpvöðvanudd 23.900 kr 33.900 kr
Steinanudd 23.900 kr 33.900 kr
Slökkunarnudd 21.900 kr 30.500 kr
Thai nudd 22.900 kr 32.500 kr
Kobido andlitsnudd 20.900 kr 29.500 kr
Lúxus andlitsmeðferð   33.900 kr
Paranudd 45.800 kr 65.000 kr*
placeholder

*Innifalið: Freyðivín og sætir bitar í  80 mínútna Paranuddi.

placeholder
Til þessa að bóka getur þú hringt í síma 513-3100 eða sent e-mail á parliamentspa@icehotels.is
Heilsulindin bíður upp á matseðil með léttum réttum og drykkjum milli 12:00 og 19:00. 
Ef þú villt bóka meðferðir mælum við með því að panta tímanlega til að tryggja að við getum tekið vel á móti þér. 
Vinsamlegast athugið að full greiðsla verður innheimt fyrir bókaðar meðferðir ef ekki er mætt. Greiðslan verður skuldfærð á kortið sem skráð eða rukkuð í heimabanka. 
Við viljum minna á að myndavélar og símar eru stranglega bannaðir í búningsklefum og baðherbergjum. Afpöntun verður að berast að minnsta kosti 24 tímum fyrir áætlaða meðferð. Lágmarksaldur í heilsulindinni er 16.ára.  
Hafðu samband:
Sími: +354 513 3100 
email parliamentspa@icehotels.is  
Parliament Spa | Noona
 

Parliament hótel bíðu einnig upp á 24 tíma  heilsurækt fyrir hótelgesti. 
Þar finnur þú hlaupabretti, æfingahjól, róðravél, ketilbjöllu og lóð. 
Lágmarksaldur í líkamsræktinni er 16.ár. 

placeholder