Fara í efni
Heim

Þjónusta - Höfn

Njóttu dvalarinnar á Hótel Eddu Höfn.

  • Innritun er eftir kl. 15:00 á komudegi
  • Útskráning er fyrir kl. 11:00 á brottfarardegi
  •  1. maí - 1. október 2021 og 1. maí til 1. nóvember 2022
  • Á lokunardegi lokum við á hádegi, síðustu gestir koma þá inn daginn áður
  • Einstaklings- og hópabókanir

 

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga á Hótel Eddu Höfn frá klukkan 7:00-9:30.

  • Verð á mann í morgunverðarhlaðborð sumarið 2022 er kr. 2.900,-
  • Börn 6-12 ára greiða kr. 1.900,-
  • Frítt fyrir börn 0-5 ára

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Eddubitinn

Við viljum auðvelda þér ferðalagið...

Á öllum Edduhótelunum er að finna kæli þar sem hægt er að kaupa hollan og gómsætann bita til þess að grípa með sér á vit ævintýranna.

Úrval af drykkjum, skyr og nærandi snakk fyrir alla fjölskylduna. 

Veitingastaðir á Höfn

Gott úrval af veitingstöðum á Höfn sem leggja áherslu á svæðisbundin hráefni.