Fara í efni
Heim

Þjónusta - Höfn

Njóttu dvalarinnar á Höfn.

  • Innritun er eftir kl. 15:00 á komudegi
  • Útskráning er fyrir kl. 11:00 á brottfarardegi
  • Einstaklings- og hópabókanir

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga frá klukkan 7:00-9:30.

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Veitingastaðir á Höfn

Gott úrval af veitingstöðum á Höfn sem leggja áherslu á svæðisbundin hráefni.