Fara í efni

Hópamatseðlar

Hópamatseðlar Iceland Hotel Collection

Berjaya Reykjavík Natura hótel - Satt restaurant 2025

Satt Restaurant býður daglega upp á ljúffengt kvöldverðarhlaðborð sem samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Súpa, nýbakað brauð, pestó, salat, kjöt og fiskur, grænmetisréttir, kökur, ferskir ávextir og sætir bitar.

Nánari upplýsingar í síma 444 4565 eða á meetings@icehotels.is

Berjaya Reykjavík Marina hótel - Slippbarinn 2025

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

HUMARSÚPA - humarsoð, saffran, ferskt sjávarfang.
CARPACCIO - trufflumajónes, kapers, klettasalat.
TÓFUSALAT - rómverskt salat, marínerað tofu, ristaðar hnetur (vegan).

Aðalréttir:

FISKUR DAGSINS - Það ferskasta frá höfninni.
LAMBA-PRIME - smælki, ofnbakað grænmeti, hvannargljái.
PASTA TAGLIATELLE - grænt pestó, sveppir, basil, hvítlauksristað kínóa (vegan).

Eftirréttir:

SÚKKULAÐIKAKA - hvítt súkkulaði, fersk ber, vanilluís.
OSTAKAKA MEÐ HVÍTU SÚKKULAÐI - pistasíukrem, kanilmulningur, sultuð ber.
DÖÐLUKAKA - karamellusósa, þeyttur rjómi, fersk ber (vegan).

Nánari upplýsingar í síma: 444 4732 / 560 8080 eða á slippbarinn@icehotels.is

Alda Hótel Reykjavík - Brass 2025

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn. - 15 gesta lágmark

Forréttir:

NAUTA CARPACCIO - trufflumæjó, klettasalat, kartöflustrá og parmesan
CAPRESE SALAT MEÐ MOZZARELLA - tómatur, basilolía og balsamic edik
BRASS SJÁVARRÉTTARSÚPA - hörpuskel, rækjur, þorskur, nýbakað brauð og smjör

Aðalréttir:

DJÚPSTEIKTUR ÞORSKUR - franskar með parmesan, heimalagað remúlaði (hægt að fá glútenfrían)
OFNBÖKUÐ BLEIKJA - með Beurre Blanc sósu, brokkolímauki, gulrótum og smælki
GRILLAÐ LAMBA SIRLOIN - bláberjasósa, smágulrætur, sellerírótarmauk, rauðrófa og smælki
ANDALÆRI CONFIT - kartöflumús, gljáðar gulrætur og soðsósa

Eftirréttur:

LAVA BRASS KAKA - með ís

Fyrir nánari upplýsingar hringið í síma 553 9366 eða sendið email til aldahotel@icehotels.is

Berjaya Akureyri hótel - Aurora 2024

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

SÚPA DAGSINS - með brauði og jurtaolíu
SALAT - með kirsuberjatómötum, vínberjum, skinku, brauðteningum, balsamic dressingu og parmesan osti
GRAFIÐ LAMB - piparrót, estragon majónes, sinnepsfræ og grillað brauð

Aðalréttir:

GRILLUÐ KJÚKLINGABRINGA - sætarkartöflumús, maís, chilli, hvítvínssósa
GRILLAÐUR LAX - rjómalagað bygg, rótargrænmeti, fennelsalat, Beurre Blanc
FYLLT PAPRIKA - bygg, sellerí, fennelsalat og dill olía (vegan)

Eftirréttir

HVÍT SÚKKULAÐIMÚS - bakað súkkulaði, hindberja sósa, hindber
SÚKKULAÐIKAKA - ítalskur marengs, jarðarber, vanilluís
BLÁBERJASKYRMÚS - haframolar, bakað hvítt súkkulaði, bláberjaskyrís

Nánari upplýsingar í síma: 518 1000 eða á aurora@icehotels.is

Berjaya Mývatn hótel - Mylla 2025


Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

HVERABRAUÐ - með gröfnum laxi og sinnepssósu.
SÚPA DAGSINS - með brauði.
SALAT - með grænmeti sem er ræktað á Hveravöllum.

Aðalréttir:

ÞORSKUR MEÐ JURTAMULNINGI - kartöflumús og sýrður rjómi.
STEIKT LAMB - rótargrænmeti og soðsósa.
BYGG - sveppir og súrsað grænmeti.

Eftirréttir:

KAKA DAGSINS - með þeyttum rjóma.
SKYR - með ávaxta granítu.
GRJÓNAGRAUTUR - með kanilmulningi.

Nánari upplýsingar í síma 594 2000 eða tölvupóst myvatn@icehotels.is

Berjaya Hérað Hótel - Lyng 2025

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

VILLISVEPPASÚPA - súrdeigsbrauð, smjör úr Héraði. (Vegan)
REYKT BLEIKJA - á ristuðu rúgbrauði úr Héraði, sýrður rjómi, sinnepskavíar

Aðalréttir:

FISKUR DAGSINS - kartöflustappa með kryddjurtum, möndlu- og kaperssmjör.
OFNBAKAÐ LAMBALÆRI - kartöflustappa með kryddjurtum, rótargrænmeti, kjötsoð.
PERLUBYGGOTTÓ - árstíðarbundið grænmeti, fræblanda (Vegan)

Eftirréttir:

SKYRMÚS ÚR HÉRAÐI - rabarbarasulta, hvönn.
DÖKK SÚKKULAÐIKAKA - heslihnetu- og kaffiís. (Vegan útgáfa fáanleg)

Nánari upplýsingar í síma 471 1500 eða tölvupóst herad@icehotels.is

Hótel Edda Egilsstöðum sumarið 2024

Hópamatseðill
Miðað er við að sami matseðill sé valinn fyrir allan hópinn.

Matseðill 01

SUMARSALAT - með ferskum fetaosti frá Egilsstaða býlinu
FISKUR DAGSINS - borinn fram með kartöflum og gulrótum
SKYRKAKA - með karamellu og berjum

Matseðill 02

TÓMATLÖGUÐ SJÁVARRÉTTARSÚPA
SVÍNAKJÖT - borið fram með kartöflum og epla chutney
ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR - með rabbabararjóma og vanilluís

Vegan matseðill

TÓMATSÚPA
HÆGELDAÐ GRÆNMETI
SÚKKULAÐIKAKA - með rifsberja sorbet

Nánari upplýsingar í síma 444 4880 eða tölvupóst á groups@icehotels.is

Hótel Edda Akureyri, sumarið 2024

Hótel Edda Akureyri verður með kvöldverðarhlaðborð fyrir hópa í sumar. Úrval léttari rétta, aðalrétta og eftirrétta.

Nánari upplýsingar í síma 444 4900 eða tölvupóst á groups@icehotels.is

Canopy By Hilton Reykjavík City Centre - Geiri Smart 2024

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

SJÁVARRÉTTARSÚPA - Með fiski dagsins, rækjum, krabba og saffrani
BROKKOLÍNI OG TAHÍNÍ - Grillað brokkolíni, tahínísósa og sítróna (V, L ,G)*
NAUTATARTAR - Nautakjöt, kapers, skalottlaukur, egg og stökkt pasta

Aðalréttir:

FISKUR DAGSINS - Ferskur fiskur og árstíðarbundið grænmeti
NAUTASÍÐUSTEIK - Paprika, chimichurri og sætar kartöflur
GRASKERSRÍSOTTO - Parmesan, stökkt rótargrænmeti (V, L, G)*

Eftirréttir:

FRAUÐÍS - blandaðir ávextir (V, L, G)*
EPLABAKA - kanill, hafrar, sítróna, vanillusósa
KANÓLÍ - Sítrónurjómi, sítrónufrauðís og fersk ber

*Vegan, laktósa og glútein laust

Iceland Parliament Hotel - Hjá Jóni 2024

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

HUMARSÚPA – leturhumar, græn epli, sýrður rjómi og dill
GRAFIN BLEIKJA – stökkt rúgbrauð, mascarpone og sýrður rauðlaukur
LAMBA-TARTAR – bláberjasulta, sætar heslihnetur, Feykir 24+ og stökkt brauð
GRILLUÐ RÓFA – tahini- og hvítlaukssósa, kimchi, sesamfræ, rautt mizuna og stökkt grænkál. (Vegan útgáfa í boði)

Aðalréttir:

ÞORSKUR – grillað rómverskt salat, smælki með kryddjurtum og hvítvínssósa
LAMB – pommes Anna, grænertur, furuhnetur, mynta og soðsósa
NAUT – tvíbökuð kartafla, beikon, confit-skalottlaukur og soðsósa eða béarnaise
SELJURÓT – fetaostur, sojamaríneraður skalottlaukur, skalottmauk, kryddaðar kjúklingabaunir og salthnetur. (Vegan útgáfa í boði)

Eftirréttir:

HVÍTSÚKKULAÐIMÚS – sítrónukrem, hindber og kanilgranóla
PAVLOVA – jarðarber, mynta og ástaraldin
SÚKKULAÐIBRÚNKA – karamellusósa, hindber og hindberjaís
JARÐARBER OG RABARBARI – pistasíur og harfavanilluís (Vegan)

Hilton Reykjavík Nordica - Vox 2025

Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

NAUTA-CARPACCIO - trufflumajó, klettasalat, sýrðir beykisveppir, þurkaðar svartar ólífur
VOX HUMARSÚPA - humarhalar, fennelmauk, sýrður perlulaukur, dillolía
VOX ÁRSTÍÐARSALAT - graslauks-vinaigrette, bökuð rófa, bökuð vínber, sýrð gulrót, fennel-crudités, stökk kínóa (V)

Aðalréttir:

KJÚKLINGABRINGA - kremað bygg með sveppum, grænn aspas, demi-glace froða
PÖNNUSTEIKTUR ÞORSKUR - jarðskokkamauk, grillað bok choy, stökkir jarðskokkar, bláskeljasósa
BLÓMKÁL OG TÓFÚ - djúpsteiktir ostrusveppir, tófúkrem, stökk kínóa (V)

Eftirréttir:

GULRÓTARKAKA - skyrkrem, vanilluís
CRÉME BRÛLÉE
SÚKKULAÐIMÚS - möndlumulningur, hindberjagraníta (V)