Fara í efni
Heim

Hópamatseðlar

Hópamatseðlar Iceland Hotel Collection

Berjaya Reykjavík Natura hótel - Satt restaurant 2023

Satt Restaurant býður daglega upp á ljúffengt kvöldverðarhlaðborð sem samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Súpa, nýbakað brauð, pestó, salat, kjöt og fiskur, grænmetisréttir, kökur, ferskir ávextir og sætir bitar.

Nánari upplýsingar í síma 444 4565 eða á meetings@icehotels.is

Berjaya Reykjavík Marina hótel - Slippbarinn 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir:

  • Sjávaréttasúpa - Humarsoð, rjómi, ferskt sjávarfang
  • Carpaccio - Trufflumajónes, capers, klettasalat
  • Tofu salat - Romain, sætt tofu, edemame

Aðalréttir:

  • Fiskur Dagsins - Ferskasti fiskurinn að hætti koksins
  • Lambaprime - Kartöflur, Rótargrænmeti, soðsósa
  • Toppkál - Grískt jógúrt, quinoa, granatepli

Eftirréttir:

  • Mysings súkklaðikaka - Hvítsúkkulaði, bláber, vanilluís
  • Sítrónutart - Marengs, þeyttur rjómi, ber
  • Eplakaka - Hafracrumble, ber, sorbet

Nánari upplýsingar í síma: 444 4732 / 560 8080 eða á slippbarinn@icehotels.is

Alda Hótel Reykjavík - Brass 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn. - 20 gesta lágmark

Forréttir:

  • Nauta Carpaccio - trufflumæjó, klettasalat, kartöflustrá og Parmesan
  • Salat með mozzarella - tómatur, basilolía og balsamic edik
  • Brass sjávarréttasúpa - hörpuskel, rækjur, þorskur, nýbakað brauð og smjör

Aðalréttir:

  • Djúpsteiktur þorskur - franskar með Parmesan, heimalagað remúlaði (hægt að fá glútenfrían)
  • Ofnbökuð bleikja - brætt smör, kapers, smælki og steikt grænmeti
  • Nautalund 200gr með rjómalagaðri piparsósu - bökuð kartafla, kryddsmjör, stökkt brokkolí og graskersfræ
  • Kjúklingasalat - Bláver, melóna, radísur, kryddaðar kasjúhnetur og basli dressing (hægt að skipta út kjúkling fyrir tempura Blómkál)

Eftirréttur:

  • Lava súkkulaðikaka með ís

Fyrir nánari upplýsingar hringið í síma 553 9366 eða sendið email til aldahotel (at) icehotels.is

Berjaya Akureyri hótel - Aurora 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir: 

  • Súpa dagsins með brauði og jurtaolíu
  • Salat með kirsuberjatómötum, vínberjum, skinku, brauðteningum, balsamic dressingu og parmesan osti
  • Grafið lamb, piparrót, estragon majónesi, sinnepsfræ og grillað brauð

Aðalréttir: 

  • Grilluð kjúklingabringa, sætar kartöflur, maís, chilli, hvítvínssósa
  • Grillaður lax, rjómalagað bygg, rótargrænmeti, Beurre Blanc
  • Fyllt paprika, bygg, súrsaðar appelsínur, sellerí, fennel salat og dill olía (vegan)

Eftirréttir 

  • Hvít súkkulaðimús, bakað súkkulaði, hindberja sósa, hindber
  • Súkkulaðikaka, ítalskur marengs, jarðarber, vanilluís
  • Bláberjaskyrmús, haframolar, bakað hvítt súkkulaði, bláberjaskyrís

Nánari upplýsingar í síma: 518 1000 eða á aurora@icehotels.is

Berjaya Mývatn hótel - Mylla 2023


Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir: 

  • Rjómalöguð villisveppasúpa með parmesan og piparolíu
  • Mývatns graflax borinn fram á ristuðu brauði með perlulauk, mizuna salati og dillsósu
  • Salat með asískum rækjum borið fram með hvítlauksdressingu

Aðalréttir: 

  • Steikt entrecote með hunangsgljáðum ostrusveppum, rórargrænmeti og rauðvínssósu
  • Ofnbökuð bleikja með "chop suey” grænmeti, sætkartöflumús og engifer-lime sósu
  • Beikonvafin kjúklingabringa borin fram með kartöflum, kúrbít og basil sósu

Eftirréttir: 

  • Súkkulaðikaka með vanillu ís - vegan útgáfa í boði
  • Mývatns epplakaka með þeyttum rjóma - vegan útgáfa í boði
  • Créme brûlee með hindberjum og ástaraldin

Nánari upplýsingar í síma 594 2000 eða tölvupóst myvatn@icehotels.is

Berjaya Hérað Hótel - Lyng 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir: 

  • Humarsúpa
  • Carpaccio
  • Graflax 
  • Tómatsúpa (V)

Aðalréttir: 

  • Fiskur dagsins
  • Kjúklingabringa
  • Lamb 
  • Toppkál (V)
    Allir aðalréttir er bornir fram með kartöflum, brassica kál og fennel salati

Eftirréttir: 

  • Créme brûlée
  • Brownie - ávextir - sorbet (V)
  • Súkkulaðitart - ber - sorbet

Nánari upplýsingar í síma 471 1500 eða tölvupóst herad@icehotels.is

Hótel Edda Egilsstöðum sumarið 2023

Hópamatseðill 
Miðað er við að sami matseðill sé valinn fyrir allan hópinn.

Matseðill 01 

  • Sumarsalat með ferskum fetaosti frá Egilsstaða býlinu
  • Fiskur dagsins borinn fram með kartöflum og gulrótum
  • Skyrkaka með karamellu og berjum

Matseðill 02

  • Tómatlöguð sjávarréttarsúpa
  • Svínakjöt borið fram með kartöflum og epla chutney
  • Íslenskar pönnukökur með rabbabararjóma og vanilluís

Vegan matseðill 

  • Tómatsúpa
  • Hægeldað grænmeti
  • Súkkulaðikaka með rifsberja sorbet

Nánari upplýsingar í síma 444 4880 eða tölvupóst á groups@icehotels.is

Hótel Edda Akureyri, sumarið 2023

Hótel Edda Akureyri verður með kvöldverðarhlaðborð fyrir hópa í sumar. Úrval léttari rétta,  aðalrétta og eftirrétta.

Nánari upplýsingar í síma 444 4900 eða tölvupóst á groups@icehotels.is

Canopy By Hilton Reykjavík City Centre - Geiri Smart 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir: 

  • Saltfisk krókettur - Karabískt salsa og sjávarþang
  • Salat hússins - Blandað salat, appelsínur, vegan fetaostur, furuhnetur og bláber (V, L ,G)*
  • Nautaþynnur - Trufflu olía, klettasalat og parmesan ostur

Aðalréttir: 

  • Fiskur dagsins - Ferskur fiskur og rótargrænmeti
  • Grillað lambafillet - Gljáðar gulrætur, smælki og soðsósa
  • Ratatouille - Paprika, laukur, kúrbítur, eggaldin hvítlaukur og basil  (V, L, G)*

Eftirréttir: 

  • Sorbet og blandaðir ávextir
  • Mascapone ostur - Saltkaramelluís
  • Creme Brulée - Sítrónu sorbet

*Vegan, laktósa og glútein laust

Iceland Parliament Hotel - Hjá Jóni 2023

Miðað er við að sami matseðill sé valinn fyrir allan hópinn.

Matseðill 1 

  • Humarsúpa - Hvítsúkkulaði rjómi, leturhumar
  • Pönnusteiktur þorskur - Blómkálskrem, brokkolíní, Beurre blanc sósa
  • Súkkulaði & vanilla - Hvítsúkkulaði brownie, pralín, brennd karamella, ristaður vanilluís

Matseðill 2 

  • Bleikja - Íslenskt wasabi, epli, yuzu
  • Grilluð nautalund - Smælki kartöflur, portobello, gljáðar gulrætur, rauðvíns gljái
  • Ananas & kókos - Exótískt seyði, hvítt romm, kókos sorbet

Hilton Reykjavík Nordica - Vox 2023

Hópamatseðill (2 eða 3 réttir)
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn.

Forréttir: 

  • Vox sjávarréttarsúpa - Parsnip purée, mixed shellfish and herb oil
  • Beef Carpaccio - Rucola, horseradish, pickled beech mushrooms and parmesan
  • Salat of the season - Mixed leaves and house dressing

Aðalréttir:

  • Chicken - Breast of chicken, creamed barley, fennel salad and beurre monté
  • Lamb - Fondant potato, broccolini and lamb glace
  • Cod - Celleriac purée, kale and sauce hollandaise
  • Seasonal vegan option available – please ask the sales agent

Eftirréttir: 

  • Crème brûlée - Almond crumble and berry sorbet
  • Caramel chocolate mousse - Marinated strawberries and crumble
  • White chocolate ganache - Crumble and berry sorbet