Hópamatseðlar
Hópamatseðlar Berjaya Iceland Hotela og Hótel Eddu 2022
Reykjavík Natura (Satt ) - Reykjavík Marina (Slippbarinn) - Alda Hótel Reykjavík (Brass Kitchen & Bar) - Akureyri (Aurora) - Hérað (Lyng)- Mývatn (Mylla)
Hótel Edda Egilsstöðum - Hótel Edda Akureyri
----------------------------------
Berjaya Reykjavík Natura hótel - Satt Restaurant
Satt Restaurant býður daglega upp á ljúffengt kvöldverðarhlaðborð sem samanstendur af forréttum, aðalréttum og eftirréttum.
Súpa, nýbakað brauð, pestó, salat, kjöt og fiskur, grænmetisréttir, kökur, ferskir ávextir og sætir bitar.
Satt Restaurant - Berjaya Reykjavík Natura Hotel
Nánari upplýsingar í síma 444 4565 eða á meetings@icehotels.is
----------------------------------
Berjaya Reykjavík Marina hótel
Slippbarinn 2 rétta hópamatseðill
Aðalréttir:
- Ferskasti fiskurinn – Það besta af bryggjunni
- Lamba rumpsteik – Bakaðar kartöflur, grillað grænmeti og perlulauksgljái
- Sætar kartöflur og blómklál – Bakaðar sætar kartöflur með ristuðu blómkáli, kínóa, hesli hnetumæjó og tómatsalati
Eftirréttur:
- Að hætti kokksins
Slippbarinn 3 rétta hópamatseðill
Forréttir:
- Nauta carpaccio – Pikklaðir sveppir, sinnepsfræ, parmesan og salat
- Sjávarréttarsuúpa – Með hörkuskel og rækjum
- Toppkál – Grillað toppkál með ostrusveppum og kasjúhnetukremi
Aðalréttir:
- Ferskasti fiskurinn – Það besta af bryggjunni
- Lamba rumpsteik – Bakaðar kartöflur, grillað grænmeti og perlulauksgljái
- Sætar kartöflur og blómklál – Bakaðar sætar kartöflur með ristuðu blómkáli, kínóa, hesli hnetumæjó og tómatsalati
Eftirréttur:
- Að hætti kokksins
Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07.00 – 10.00
Veitingastaður : kl. 15:00-23:00
Nánari upplýsingar í síma: 444 4732 / 560 8080 eða á slippbarinn@icehotels.is
----------------------------------
Alda Hótel Reykjavík
15 gesta lágmark
Forréttir
- Nauta Carpaccio - trufflumæjó, klettasalat, kartöflustrá og Parmesan
- Caprese Salat - mozzarella, tómatar, basildressing og balsamic edik
- Brass sjávarréttasúpa
Aðalréttir
- Truffluborgari - ostur, kál, trufflumæjó og tómatrelish
- Djúpsteiktur þorskur - franskar með Parmesan, heimalagað remúlaðir (hægt að fá glútenfrían)
- Andalæri confit - kartöflumús, pönnusteikt grænmeti og soðgljái
- Kjúklingasalat - bláber, melóna, radísur, kryddaðar kasjúhnetur og basildressing
Eftirréttur
- Súkkulaðimúskaka með berjum og ís
Fyrir nánari upplýsingar hringið í síma 553 9366 eða sendið email til aldahotel (at) icehotels.is
Berjaya Akureyri hótel 2023
Aurora hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta)
Forréttir
• Súpa dagsins með brauði & jurtaolíu
• Salat með kirsuberjatómötum, vínberjum, skinku, brauðteningum og balsamic dressingu og parmasen ostur
• grafið lamb, piparrót, terragon majónesi, sinnepsfræ og grillað brauð
Aðalréttir
• Grillað kjúklingabringa, sætar kartöflur, maís, chilli, hvítvínssósa
• Grillaður lax, rjóma lagað bygg, rótargrænmeti, Beurre Blanc
• Fyllt paprika, bygg, súrsuðum appelsínum, sellerí, fennel salat og dill olía. (vegan)
Eftirréttir
• Hvít súkkulaðimús, bakað súkkulaði, hindberja couli, hindber
• Súkkulaðikaka, ítalskur marange, jarðarber, vanilluís
• Bláberjaskyrmús, haframola, bakað hvítt súkkulaði, bláberjaskyrís.
Nánari upplýsingar í síma: 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is
----------------------------------
Berjaya Mývatn hótel
Kvöldverður hópamatseðill - (2ja eða 3ja rétta)
Forréttir
- Sjávarréttasúpa
humar, hörpuskel & kryddjurtir - Salat Myllu
halloumi ostur, tómatar, avókadó, ber, brauðteningar
& kryddjurtadressing - Nauta Carpaccio
piparrót, sýrð sinnepsfræ, sveppir, salat & parmesan ostur
Aðalréttir
- Bleikja
svepparísottó með jurtasósu - Hægelduð nautalund
rótargrænmeti, kartöflur & rauðvínsgljái - Kryddsmjörfyllt kjúklingabringa
grænmetisragú með skyrsósu & parmesan
Eftirréttir
- Súkkulaðimús & sorbet
vegan valkostur í boði - Ís & fersk ber
vegan valkostur í boði - Créme Brûlée
Hádegisverður hópamatseðill - (2ja rétta)
Matseðill
- Súpa dagsins, nýbakað brauð og smjör
- Smjörsteikt bleikja á grænmetis risóttói, kryddjurtasósa
- Hægt er að skipta út fisk fyrir kjúkling eða tófú
Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður kl. 7:00 – 10:00
Mylla veitingastaður kl. 18:00 – 21:00
Gamli bærinn veitingastaður kl. 11:00 - 20:30
Bar kl. 16:00 - 23:00
Nánari upplýsingar í síma 594 2000 eða tölvupóst myvatn@icehotels.is
-------------------------------
Berjaya Hérað Hótel
Kvöldverður - hópamatseðill á Lyng restaurant (2ja eða 3ja rétta)
Forréttir
- Humarsúpa
- Carpaccio
- Carpaccio
- Graflax
- Tómatsúpa (V)
Aðalréttir
- Kjúklingur
- Langa
- Lamb
- Toppkál
Meðlæti með réttum: Kartöflur, kál, fennel
Eftirréttir
- Créme brûlée
- Brownie - ávextir - sorbet (V)
- Súkkulaðitart - ber - sorbet
Opnunartími veitingasalur / bar
Morgunverður: kl. 07:00 – 09:30
Veitingastaður: kl. 11:30 – 21:30
Bar: kl. 11:30 – 00:00
Nánari upplýsingar í síma 471 1500 eða tölvupóst herad@icehotels.is
-------------------------------
Hótel Edda Egilsstöðum sumarið 2022
Miðað er við að sömu réttir séu valdir fyrir allan hópinn - 2ja eða 3ja rétta matseðill.
Matseðill A
- Sjávarréttasúpa - borin fram með nýbökuðu brauði
- Hægeldaður lambaskanki - borinn fram með kartöflumauki & rótargrænmeti
- Súkkulaðikaka
Matseðill B
- Garðsalat - með mozzarella, borið fram með nýbökuðu brauði
- Fiskur í bjórdegi & franskar - borið fram með tartarsósu
- Skyrterta
Vegan matseðill
- Garðsalat
- Tacitos - með reyktu tófú & grænmeti
- Súkkulaðikaka
Opnunartímar
Morgunverður frá 07:00 – 9:30
Veitingastaður frá 18:00 – 21:00
Bar frá 16:00 – 23:00
Nánari upplýsingar í síma 444 4880
Velja þarf sama matseðil fyrir allan hópinn og staðfesta með a.m.k 7 daga fyrirvara með tölvupósti til hrvoje@icehotels.is
Hótel Edda Akureyri, sumarið 2022
Hótel Edda Akureyri verður með kvöldverðarhlaðborð fyrir hópa í sumar. Úrval léttari rétta, aðalrétta og eftirrétta.
Opnunartímar
Morgunverður frá 7.00 - 10.00
Veitingastaður frá 18.00 - 21.30
Nánari upplýsingar í síma 444 4900