Í hjarta Reykjavíkur
Hótelið er staðsett við Austurvöll og borgin bíður þín. Einstök upplifun þar sem hönnun, íslensk nútímalist og fagleg gestrisni tekur á móti þér. Á hótelinu eru 163 herbergi og svítur, margvísleg samkomurými eins og Gamli Kvennaskólinn og Sjálfstæðissalurinn og hið einstaka Parliament Spa. Telebar og veitingastaðurinn Hjá eru staðsettir á jarðhæð hótelsins þar sem lögð er áhersla á hágæða hráefni og alþjóðlega strauma í matargerð.
Veisla fyrir bragðlaukana Hjá Jóni restaurant
Slökun og endurheimt á Parliament Spa. Bókanir á Noona.
Telebar er staðsettur á jarðhæð hótelsins
Einstakir samkomusalir fyrir fjölbreytt tilefni.
Glæsileg líkamsræktaraðstaða
- 163 herbergi og svítur
- Þvottaþjónusta