Heilsulindir
Natura Spa

Natura Spa
Natura Spa einkennist af kyrrð og ró í afar fallegu umhverfi. Einnig er hægt að njóta margvíslegra veitinga í setustofu staðarins við notalegan arineld.
Reykjavik
Hilton Reykjavík Spa

Hilton Reykjavík Spa
Er fyrsta flokks heilsurækt á Hilton Reykjavík Nordica þar sem áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamsrækt og vellíðan.
Reykjavik
Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana
Laugarvatn Fontana er einstök heilsulind sem byggir á orku íslenskrar náttúru. Leyfðu alíslenskum jarðhita að leika um þig í laugunum, gufunum og á ylströnd Laugarvatns. Fjölbreytt úrval veitinga ásamt heimsókn í hverabakaríið okkar dag hvern.
Laugarvatn