Heilsulindir
Natura Spa
Natura Spa
Natura Spa einkennist af kyrrð og ró í afar fallegu umhverfi. Hægt er að slaka á með léttum veitingum við arineldinn.
Reykjavik
Hilton Reykjavík Spa
Hilton Reykjavík Spa
Er fyrsta flokks heilslind þar sem áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu. Boðið er uppá heita potta bæði inni og úti.
Reykjavik
Parliament Spa
Parliament Spa
Heilsulindin bíður uppá heitan pott, gufubað, eimbað og kalt mistur ásamt rólegu hvíldarherbergi.
Reykjavík