Fara í efni
Heim

Þjónusta

Alda Hotel Reykjavik býður upp á öðruvísi dvöld í miðbæ Reykjavíkur. 
Innritun er kl. 15:00 á komudegi.
Útskráning er kl. 11:00 á hádegi á brottfarardegi

Barber rakarastofa

Heitasta rakarastofa bæjarins er staðsett inni á Öldu hótel Reykjavík. 

Brass

Brass kitchen & bar er á jarðhæð Öldu hótel Reykjavík. Bragðgóður matur, létt og lipur þjónusta í notalegu umhverfi.

Opnunartímar:
Mán - Mið 15:00 til 22:00, eldhúsið lokar 21:30
Fim 14:00 - 22:00, eldhúsið lokar 21:30 
Fös og lau 14:00 - 23:00, eldhúsið lokar 22:00
Sun 14:00 - 22:00, eldhúsið lokar 21:30
Happy Hour: 15:00 til 22:00

Símar til afnota

Í stað herbergjasíma bjóðum við gestum okkar að nota Android snjallsíma. Innifalin eru innanlandssímtöl og 4G. Þér er velkomið að taka með þér símann út í daginn á meðan þú dvelur  hjá okkur.

Líkamsrækt, heitur pottur og gufa

Líkamsræktaraðstaðan okkar, heitur pottur og gufa er á neðstu hæðinni með aðgengi að útisvæði. Þar má finna hlaupabretti, hjól og lóð.

Þar hefur þú einnig aðgang að handklæðum.

Opnunartímar eru frá 06:00 - 22:00.