Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í hávegum höfð. Matur og drykkur byggja á klassískum grunni með skemmtilegum snúningi.
Reykjavík
Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun. Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur spilum af fingrum fram.
Reykjavik
Þægileg stemning og fagleg gestrisni. VOX býður upp á fjölbreyttan matseðil sem sameinar nútíma íslenska matargerð og klassíska alþjóðlega rétti á einstakan hátt í fallegu og notalegu umhverfi.
Reykjavík
Mylla restaurant er nútíma veitingastaður þar sem boðið er upp á gómsætan mat og drykk. Við hlökkum til að taka á móti þér.
Mývatn
Í vínstofu konsúlsins er finnur þú fáguð vín og létta barrétti. Þægilegt andrúmsloft og huggulegheit.
Reykjavík
Er staðsettur í móttökunni á Berjaya Höfn hótelinu. Þar er boðið uppá snakkseðil alla daga.
Höfn
Telebar er staðsettur á jarðhæð hins glæsilega Iceland Parliament Hotel. Gestir geta komið saman og notið samtímalistar á meðan þeir fá sér góðan drykk ásamt léttum smáréttum.
Reykjavík