Hjarta Reykjavíkur slær enn í miðbæ borgarinnar, þar sem Geiri Smart fagnar bæði sérvisku og fágun. Við beygjum okkur ekki undir neinar reglur þegar kemur að matargerð heldur spilum af fingrum fram.
Reykjavik
Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt. Við matreiðum fyrir þig frá grunni af alúð og innlifun úr besta mögulega hráefni og við kunnum sannarlega að gera úr því lostæti. Velkomin á Satt.
Þægileg stemning og fagleg gestrisni. VOX býður upp á fjölbreyttan matseðil sem sameinar nútíma íslenska matargerð og klassíska alþjóðlega rétti á einstakan hátt í fallegu og notalegu umhverfi.
Reykjavík
Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í hávegum höfð. Matur og drykkur byggja á klassískum grunni með skemmtilegum snúningi.
Notalegur, fyrsta flokks veitingastaður með matseðil sem samanstendur af úrvali girnilegra rétta. Veldu um hefðbundna rétti eða kíktu á barseðilinn fyrir einfaldari máltíð. Hlökkum til að sjá þig.
Akureyri
Maturinn sem þú snæðir á Lyng er ávísun á ljúffenga stund gerða úr hágæða hráefnum með áherslu á heimahaga .
Egilsstaðir
Mylla Restaurant er nútíma veitingastaður þar sem boðið er upp á gómsætan mat og drykk. Við hlökkum til að taka á móti þér.
Mývatn