Fara í efni
Heim

Þjónusta | Akureyri

Njóttu alls hins besta hjá okkur.

Morgunverður er borinn fram frá klukkan 7:30 til 10:00.

Aurora restaurant

Aurora Restaurant býður upp á girnilegan barseðil, kvöldverðarseðil og High Tea.

Við höfum opið alla daga frá 12:00 til 21:00

Kvöldseðill er í boði frá 18:00 - 21:00
Barseðill er í boði frá klukkan 12:00 - 21:30
High Tea  er í boði frá 14:00 - 17:00

Innilega velkomin til okkar.

Aurora Bar

Við erum með Happy Hour alla daga frá klukkan 16:00 til 18:00

Við veitum afslátt af bjór af dælu og víni hússins, sannkölluð hamingjustund!

Barinn er opinn alla daga til 00:00

Hótelgarðurinn

Verönd vísar út í skemmtilegan hótelgarð þar sem stemningin er frábær bæði vetur og sumar, en gestir geta setið í kringum arinn og haft það notalegt undir skinnábreiðum og fengið sér heitt kakó.

Fagnaðu hjá okkur

Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðstöðu og veitingar til hvers konar veisluhalda. Hafðu samband og fáðu tilboð í þína veislu. 

Fundir

Við bjóðum upp á litríka fundaraðstöðu fyrir allt að 30  manns. Fagleg þjónusta og góðar veitingar gera góðan fund enn betri.