Lífstílshótel á Laugaveginum
Við tökum vel á móti þér og leggjum mikið uppúr þægilegu andrúmslofti og einstakri þjónustu. Snjallsímar til afnota, heitur pottur og góð líkamsræktaraðstaða með sauna klefa er meðal þess sem í boði er. Njóttu góðra veitinga á Brass veitingastaðnum sem staðsettur er á hótelinu eða hvers vegna ekki að skella sér í klippingu á Barber rakarstofunni?
- 90 herbergi
- Snjallsímar
- Heitur Pottur
- Sauna
- Rakari - Barbershop