Fara í efni
Heim
Velkomin á

Akureyri

Vinsælt meðal Íslendinga allt árið um kring

Njóttu lífsins á Norðurlandi

Á Berjaya Akureyri Hotel nýturðu alls hins besta sem Norðurland hefur upp á að bjóða. Vinalegt hótel með fallega innréttuð herbergi. Ríkulegur morgunverður, frábær staðsetning og fallegt útsýni auka á ánægjulega upplifun og þú skokkar á sloppnum yfir götuna og skellir þér í sund eftir skemmtilegan dag.

Útsýnið er til fjalla og skíðaævintýrið er handan við hornið. Hótelgarðurinn er einstaklega notalegur bæði sumar og vetur, með arineldi, skinnábreiðum og yljandi drykk, eða hvers vegna ekki að prófa gómsætt High Tea að breskri fyrirmynd.

Aurora Restaurant er einstakur veitingastaður fyrir notalega kvöldstund.
Hlýleg og aðlaðandi setustofa og bar með arineldi þar sem gott er að setjast niður með gott kaffi, vínglas eða kokteil. Happy Hour er í boði alla daga kl. 16:00 – 18:00.
Berjaya Akureyri hótel gerir sér grein fyrir ábyrgð sinni gagnvart umhverfinu og starfar eftir alþjóðlegum staðli um umhverfisstjórnun, ISO 14001.
Fundarsalur sem hentar mjög vel fyrir minni fundi og kynningar.
Frítt þráðlaust net.
Í boði eru 12 herbergi með aðgengi fyrir fatlaða.
 • 99 hótelherbergi
 • Frábær staðsetning, sundlaugin steinsnar í burtu
 • Fallegur hótelgarður þar sem gestir geta notið veitinga
 • High Tea að breskri fyrirmynd

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Aurora restaurant

Aurora Restaurant býður upp á girnilegan barseðil, kvöldverðarseðil og High Tea.

Við höfum opið alla daga frá 12:00 til 21:00

Kvöldseðill er í boði frá 18:00 - 21:00
Barseðill er í boði frá klukkan 12:00 - 21:00
High Tea er í boði frá 14:00 - 17:00, alla fimmtudaga - laugardaga

Innilega velkomin til okkar.

Fagnaðu hjá okkur

Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðstöðu og veitingar til hvers konar veisluhalda. Hafðu samband og fáðu tilboð í þína veislu. 

Aurora Bar

Við erum með Happy Hour alla daga frá klukkan 16:00 til 18:00

Við veitum afslátt af bjór af dælu, víni hússins og kokteilum - sannkölluð hamingjustund!

Barinn er opinn alla daga til 00:00

Hótelgarðurinn

Verönd vísar út í skemmtilegan hótelgarð þar sem stemningin er frábær bæði vetur og sumar. Njóttu þess að koma í happy hour í glampandi sól yfir sumartímann eða hafðu það notalegt við arininn yfir vetrarmánuðina. 

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Dekurpakkar

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Reykjavík og landsbyggð
 • Ýmisskonar dekur
1/4
Vinsæl tilboð

Brúðkaupsnótt á Akureyri

 • Gisting í eina nótt
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Freyðivín og sætindi
 • Framlengd herbergjaskil til 14:00
2/4
Vinsæl tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt út júní 2024
 • Fyrirframgreitt
 • Óendurgreiðanlegt
3/4
Vinsæl tilboð

Vorparadís í norðri

 • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
 • Drykkur á barnum
 • Aðgangur að Skógarböðunum
 • Síðdegishressing
4/4

Áhugaverðir staðir

Hlidarfjall

6,8 km / 11 min drive

... Akureyris´ ski resort. You can rent ski equipment and enjoy the slopes. 

Akureyri Art Museum

600 m / 7 min walk / 2 min drive

...reopened in August 2018 with 12 galleries. The program for 2019 includes international visual art, art, and design of young and emerging artists along with a large exhibition showcasing artists from or residing in the north of Iceland.

 

Akureyri Center

800 m / 10 min walk / 3 min drive

... offers culture, shopping, several bars, and restaurants, all within walking distance from the hotel.

Akureyri swimming pool

...is just across the street from Berjaya Akureyri Hotel and is open all year round. 

Botanic Garden

100 m / 2 min walk

One of the northernmost botanical gardens in the world. A popular park for locals and visitors alike.