Þjónusta | Hérað
Hérað er spennandi staður heim að sækja allt árið um kring. Viðkunnalegt andrúmsloft og fagleg þjónusta. Á Lyng restaurant er boðið upp á ljúffenga rétti og vandaðan vínseðil.
- Innritun á hótelið er eftir klukkan 15:00 á komudagi
- Útskráning er fyrir klukkan 11:00 á brottfarardegi