Velkomin á stílhreinan veitingastað á hinu nýja Iceland Parliament hóteli við Austurvöll. Hér fá bragðlaukarnir ævintýralega upplifun þar sem mætast hágæða hráefni og alþjóðlegir straumar í matargerð ásamt sérvöldum vínum.
Á
döfinni
Á döfinni
Vinsæl
tilboð
Vinsæl tilboð
Hvíld í Mývatnssveit
- Gisting
- Morgunverður
- Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
- Drykkur á bar hótelsins
Afslöppun á Akureyri
- Gisting ásamt morgunverði
- Aðgangur að Skógarböðunum
- Drykkur á barnum
- Möguleiki að bæta við 2.rétta kvöldverði
Kósí á Canopy
- Gisting
- Morgunverður
- Kvöldverður
- Drykkur á barnum
Huggulegt á Höfn
- Gisting og morgunverður
- Freyðivínsflaska
- Súkkulaði
- Aðgangur í sundlaugina á Höfn
Rólegheit í Reykjavík
- Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
- Morgunverður
- Matseðill til að deila á Vox restaurant
- Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
Meira en
bara gisting
Meira en bara gisting
Alþjóðlegar
tengingar
Alþjóðlegar tengingar
Alþjóðlegar tengingar
Ævintýralegir áfangastaðir bíða þín.
Iceland Hotel Collection eiga dýrmætt samband við Berjaya Hotels & Resorts í gegnum eigendur sína, Berjaya Land Berhard.
Berjaya Hotels & Resorts reka hótel í Malasíu, Filipseyjum, Víetnam, Srí Lanka, Seychelles-eyjum, Japan og Bretlandi.