Velkomin á stílhreinan veitingastað á hinu nýja Iceland Parliament hóteli við Austurvöll. Hér fá bragðlaukarnir ævintýralega upplifun þar sem mætast hágæða hráefni og alþjóðlegir straumar í matargerð ásamt sérvöldum vínum.
Farsæl íslensk upplifun
með Iceland Hotel Collection by Berjaya
Fjölbreytt hótel og veitingastaðir um land allt