Fara í efni
Heim
Velkomin á

Reykjavík Natura

Njóttu náttúrufegurðar í miðri borg

Á Reykjavík Natura hótelinu vaknarðu með náttúrufegurðina allt um kring og fuglasöngurinn í morgungöngunni bæði róar og gleður.
Röltið í miðbæinn er stutt og skemmtilegt og eftir glaðan dag í bænum er upplifunin í spa-inu óviðjafnanleg.
Á hótelinu er list og menning í hávegum höfð og þú nýtur þess að skoða þig um.
Maturinn á Satt er framleiddur af alúð og innlifun og svíkur engan og hvort sem þú situr úti á palli eða nýtur lifandi tónlistar yfir mat og drykk
máttu vera viss um að á Reykjavík Natura færðu alla þá þjónustu sem vænta má á fyrsta flokks hóteli.

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt. Okkar Happy Hour er daglega frá 15:00 til 18:00.
Fáðu þér drykk eða tvo á Satt bar. Hjá okkur er Happy Hour alla daga frá 15:00 - 18:00.
Reykjavík Natura er fullkominn staður fallegar veislur og árangursríkar ráðstefnur og fundi.
Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis.
Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan 22:00 á kvöldin.
Hótelið starfar eftir alþjóðlegum staðli um umhverfisstjórnun, ISO 14001. Gestir geta hlaðið bílinn sinn beint fyrir utan hótelið.
Gjaldfrjáls bílastæði eru fyrir framan hótelið.
Gestir geta hlaðið bílinn sinn beint fyrir utan hótelið.
 • 220 herbergi og svítur
 • Glæsilegur morgunverður
 • Fjölskylduvænt
 • Viðburðadagatal Reykajvík Natura
 • Nauthólsvík í göngufæri
 • Perlan
 • Fallegar gönguleiðir í nágrenninu
 • Rafhleðslustöðvar fyrir bíla
21 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 28.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 28.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 28.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 26.000 ISK
21 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 33.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 28.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 28.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 26.000 ISK
21 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 32.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 32.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 32.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 30.000 ISK
21 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 31.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 31.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 31.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 29.000 ISK
21 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 36.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 31.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 31.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 29.000 ISK
25 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 38.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 38.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 38.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 36.000 ISK
44 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 43.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 43.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 43.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 41.000 ISK
60 m2 / Max

Verð frá

 • Í dag
 • 68.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 68.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 68.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 66.000 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Barinn er opinn daglega frá 12:00 til 23:00
Happy Hour daglega frá  15:00 til 18:00
Hádegisverðarhlaðborð alla daga frá 11:30 til 14:00
Barseðill daga frá 14:00 til 21:00
Brunch allar helgar og rauða daga 11:30 til 14:00
Kvöldverðarhlaðborð daglega frá 18:00 til 21:00

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin. 

Fundir og viðburðir

Reykjavík Natura er fullkominn staður fallegar veislur og árangursríkar ráðstefnur og fundi. Öll aðstaða og þjónusta fyrir vel heppnaðan viðburð á einum stað.

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Velkomin á stað  vellíðunar þar sem gestir geta komið og endurnært líkama og sál. Tekið sér stund frá amstri dagsins. 

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Notalegt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Drykkur á Satt Bar
1/4
Vinsæl tilboð

Brúðkaupsnótt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl og freyðivín
2/4
Vinsæl tilboð

Gisting og kvöldverður

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Kvöldverðarhlaðborð á Satt
3/4
Vinsæl tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt út júní 2024
 • Fyrirframgreitt
 • Óendurgreiðanlegt
4/4

Áhugaverðir staðir

Laugavegur

2 km / 25 min walk / 5 min drive

Have a stroll down Laugavegur, Reykjavik's main shopping street. 

Nautholsvik

1,5 km / 15 min walk / 4 min drive

Swim in the refreshingly cold Arctic sea, warm up in the steam bath and enjoy the view from the longest hot tub in Iceland

Perlan

1 km / 10 min walk

At Perlan the latest science and the best museum artists have joined forces to create an amazing exhibition

Reykjavik City Center

2 km / 20 min walk / 7 min drive

The buzzing city center is also within easy reach from Berjaya Reykjavik Natura Hotel; just a few minutes away by car or bus or approximately 20 minutes by foot.

Reykjavik Domestic Airport Terminal Building

3,5 km / 8 min drive

The airport itself is located next to the hotel.

Ertu að ferðast út fyrir Reykjavík?