Fara í efni

Þjónusta

Njóttu dvalarinn á Reykjavík Konsúlat hótel. 

Baðhúsið

Nýttu þér einstaka baðaðstöðu hótelsins og hvíldu þig að hætti hússins. Við erum með gufubað, heitan pott og huggulega setuaðstöðu á neðstu hæð hótelsins.

Ræktin

Líkamsræktaraðstaða hótelsins er opin allan sólarhringinn og er búin öllum helstu tækjum.

Konsúlat Wine Room

Verið velkomin á Konsúlat Wine Room. Rólegt og notalegt andrúmsloftið er frábært fyrir dýrindis vín sem er parað við ljúffenga smárétti. Í vínstofu konsúlsins er á boðstólum úrval hágæða vína, sérvaldir kokteilar ásamt skemmtilegum réttum.

Opnunartímar
Alla daga  12:00 - 23:00
Happy Hour alla daga  16:00 - 18:00