Fara í efni
Heim

Þjónusta

Njóttu dvalarinn á Reykjavík Konsúlat hótel. 

Baðhúsið

Nýttu þér einstaka baðaðstöðu hótelsins og hvíldu þig að hætti hússins. Við erum með gufubað, heitan pott og huggulega setuaðstöðu á neðstu hæð hótelsins.

Ræktin

Líkamsræktaraðstaða hótelsins er opin allan sólarhringinn og er búin öllum helstu tækjum.

Konsúlat Bar

Reykjavík Konsúlat Bar býður upp á ljúffenga kokteila, úrvals vín og bjór og bar bitarnir okkar pass fullkomlega við þann drykk sem þig þyrstir í. 

Opnunartímar
Alla daga  15:00 - 23:00
Happy Hour alla daga  16:00 - 18:00 (Bjór og léttvín)