Fara í efni
Heim

Rómantík í Reykjavík

Njóttu í notalegu umhverfi á Canopy og Geira Smart

Canopy Reykjavík býður upp á hið fullkomna rómantíska stefnumót á valentínusardaginn eða konudaginn.

Innifalið í tilboði:

 • Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
 • Rómantískur kvöldverður 
 • Drykkur á barnum
 • Uppfærsla í betra herbergi ef laust við komu. 

Verð: 47.000,- fyrir tvo. (23.500 - á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 33.300,- fyrir einn í eins manns herbergi

Gistitímabil er frá 1. febrúar - 30. apríl 2024.

Til þess að bóka gistingu vinsamlegsat sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570. 

                    

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl og freyðivín

Slippaðu af í Reykjavík

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður
 • Kokteillar og deiliréttir
 • Seinkuð herbergjaskil

Vetrarparadís í norðri

 • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
 • Drykkur á barnum
 • Aðgangur að Skógarböðunum
 • Aprés ski hressing

Konudags og Valentínusar tilboð

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Reykjavík og landsbyggð
 • Ýmisskonar dekur