Fara í efni
Heim

Slippaðu af í Reykjavík

Slippaðu af á Reykjavík Marina

Berjaya Reykjavík Marina hótel og Slippbarinn bjóða gistingu ásamt morgunverði, kokteilum og deiliréttum á sérstöku tilboði sem hentar fullkomlega fyrir vinahópa, matarklúbba, saumaklúbba, einstaklinga eða pör sem vilja Slippa af í skemmtilegu umhverfi.

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður
  • 2x Kokteill og 4x deiliréttir á Slippbarnum
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14:00

Verð fyrir tvo: 44.000,- í tveggja manna Deluxe herbergi
Verð fyrir einn: 36.000-, í eins manns Deluxe herbergi

BÓKA NÚNA

Slippaðu af

 

Vissirðu að á hótelinu er lítill en fullkominn bíósalur með Karaoke græjum? 

Slippaðu af þér beislinu með vinunum og takið karaoke salinn á leigu.
Verð 8.000 kr./klst.

Hafðu samband og bókaðu salinn fyrir hópinn.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Reykjavík Natura X Fly Over Iceland

  • Gisting ásamt morgunverði eða Brunch um helgar
  • Drykkur á bar
  • Aðgangur að Natura Spa eitt skipti
  • Flyover Iceland Sýning

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Morgunverður
  • Freyðivín og sætur glaðningur við komu
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Blómaskreyting
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Brúðkaupsnótt á Öldu

  • Gisting 
  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
  • Miðnætursnarl frá BRASS

Reykjavík Marina X Fly Over Iceland

  • Gisting
  • Morgunverður 
  • Drykkur á bar
  • Fly Over Iceland sýning