Fara í efni

Fyrirtækjaþjónustan okkar

Fyrirtækjaþjónusta

Bókunarvefur fyrirtækja 
Corporate booking tool (CBT)

Bókunarvefur Iceland Hotel Collection er opinn allan sólarhringinn og þú getur bókað gistingu á samningsverðum á 13 hótelum hringinn um landið þegar þér hentar .

  • Enginn biðtími.
  • Betri yfirsýn yfir bestu verðin.
  • Bóka og afbóka allan sólarhringinn.
  • Bóka gistingu eitt ár fram í tímann.
  • Bóka á samningsverðum eða fá 15% afslátt af besta netverði.
  • Bóka allt að 5 herbergi í einu.
  • Sjá nettilboð til fyrirtækja þegar þau eru í gangi.
  • Fá yfirlit yfir allar bókanir sem bókaðar eru í gegnum CBT.

Innskráning á fyrirtækjavef

Sækja um aðgang að bókunarvef.

Fyrir Hilton hótelin okkar (Hilton Reykjavík Nordica, Iceland Parliament hótel, Reykjavík Konsúlat hótel og Canopy by Reykjavík City Centre) eru útbúnir sérstakir bókunarhlekkir.

Fyrirtækjasamningar

Við leggjum okkur fram við að mæta þörfum fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum, hvort sem um er að ræða einyrkja eða stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins.

Fyrirtækjaþjónusta okkar sameinar framúrskarandi og persónulega þjónustu og einstök kjör.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan til að hefja umsóknarferlið. Við munum hafa samband við þig innan tveggja daga og fara yfir hvers konar samningur hentar best.

Sækja um Samning

 

placeholder

Þinn ávinningur

  • Hagstæðari kjör: Iceland Hotel Collection býður fyrirtækjum hagstæðari kjör á gistingu, Veitingum ásamt fundar- og ráðstefnupökkum.
  • Aukin tryggð: Við leggjum metnað okkar í að veita persónulega og faglega þjónustu sem er sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis.
  • Sérsniðin Þjónusta: Við leggjum áherslu á að byggja upp traust viðskiptasamband og hjá okkur starfar reynslumikill hópur sérfræðinga með mikla þekkingu á öllum þáttum hótel-, veitinga- og ráðstefnuþjónustu.

 

Hvers vegna Iceland Hotel Collection by Berjaya?

  • Frábær staðsetning: Hótelin eru staðsett á vinsælum áfangastöðum víðsvegar um landið.
  • Persónuleg þjónusta: Lögð er áhersla á góða og faglega þjónustu.
  • Þægindi og gæði: Rúmgóð herbergi og vel útbúin aðstaða fyrir gesti.
  • Afsláttarkjör: Sértilboð og hagstæð verð fyrir beinar bókanir á vefsíðu.
  • Fjölbreytni: Hvort sem þú leitar að lúxus eða hagkvæmni, þá finnur þú eitthvað fyrir alla hjá okkur.
  • Kjörið fyrir viðskiptaferðir eða hópefli.
placeholder