Fara í efni

Þjónusta

Njóttu fyrsta flokks þjónustu á Iceland Parliament Hotel

Parliament Spa

Parliament Spa heilsulindin hjá okkur býður uppá heitan pott, gufubað, eimbað og kalt mistur. Eftir baðið getur þú slakað á í slökunarherberginu. 

Heilsulindin er opin daglega frá 9:00 til 19:30.

Aðgangur að heilsulindinni er innifalinn í öllum nudd og lúxusandlitsmeðferðum.

Aðgangur í heilsulindina ásamt handklæði og slopp er 9.500 kr.

Dagpassi fyrir hótelgesti er 5.500 kr.

Hjá Jóni restaurant

Velkomin á veitingastaðinn Hjá Jóni. Þar fá bragðlaukarnir ævintýralega upplifun þar sem mætast hágæða hráefni
og alþjóðlegir straumar í matargerð ásamt sérvöldum vínum og úrvali kokteila.

Opnunartímar
Morgunverður mánudaga - föstudaga: 06:30 - 10:30
Morgunverður laugardaga og sunnudaga: 07:00 - 11:00
Matseðill 11:30 - 21:30
Kampavínsdögurður allar helgar og helgidaga 12:00 - 14:30

Telebar

Telebar býður alla gesti og gangandi velkomna í ljúffenga drykki og léttar veitingar í einstöku umhverfi á Iceland Parliament hótelinu við Austurvöll.

Opið: Föstudaga–laugardaga, 12:00 – miðnættis; Sunnudaga–fimmtudaga, 12:00-23:00
Barseðill: Alla daga, 12:00–22:00
Gleðistund: Alla daga, 16:00-18:00
Kokteilastund: Alla daga, 20:00–22:00
Lifandi Djass: Fimmtudaga, 18:00 -20:00