Fara í efni

Dekurdraumur í borginni

Draumafríið er innan seilingar. Þú þarft ekki að fara langt til að komast í dásamlega hótelgistingu, dýrindis mat og verðskuldað dekur.

Iceland Parliament Hotel, Reykjavík Natura og Hilton Reykjavík Nordica bjóða uppá dásamlega dekurpakka í vetur. 

Dýrindis dvöl við Austurvöll - Iceland Parliament Hotel

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Parliament Spa
  • Möguleiki að bæta við kvöldverði Hjá Jóni

SKOÐA Dýrindis dvöl við Austurvöll

Notalegt á Natura - Berjaya Reykjavík Natura Hotel

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Natura Spa
  • Drykkur á Satt bar
  • Möguleiki að bæta við kvöldverðarhlaðborði á Satt restaurant

SKOÐA Notalegt á Natura  

Rólegheit í Reykjavík - Hilton Reykjavík Nordica

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
  • Matseðill til að deila á Vox restaurant

SKOÐA Rólegheit í Reykjavík  

Fleiri tilboð

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
  • Morgunverður
  • Matseðill til að deila á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Vetrarparadís í norðri

  • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
  • Drykkur á barnum
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Aprés ski hressing

Þakkargjörð á Héraði

  • Gisting og morgunverður
  • Dýrindis þakkargjörðarhlaðborð
  • Aukanótt á tilboði

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00