Fara í efni

Huggulegt á Höfn

Hafðu það huggulegt á Höfn. 

Upplifðu hlýjuna í notalegu herbergi með flösku af freyðivíni og súkkulaði, dekraðu við þig með dýrindis morgunverði og fáðu þér göngutúr að sundlauginni á Höfn.

Innifalið í tilboði: 

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Freyðivínsflaska
  • Súkkulaði
  • Aðgangur að sundlauginni á Höfn

Verð 1.október 2025 - 31.október 2025:

Tveggja manna herbergi 33.800 kr. per nótt (16.900 kr. per mann).
Eins manns herbergi 28.900 kr. per nótt.

Verð 1.nóvember 2025 - 28.febrúar 2026:

Tveggja manna herbergi 28.800 kr. per nótt (14.400 kr. per mann).
Eins manns herbergi 23.900 kr. per nótt

Verð 1.mars 2026 - 30.apríl 2026:

Tveggja manna herbergi 30.800 kr. per nótt (15.400 kr. per mann).
Eins manns herbergi 25.900 kr. per nótt

Verð 1.maí 2026 - 31.maí 2026:

Tveggja manna herbergi 33.800 kr. per nótt (16.900 kr. per mann).
Eins manns herbergi 28.900 kr. per nótt.

Bóka gistingu

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt 31.maí 2026
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Natura

  • Gisting
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl og freyðivín

Ókeypis morgunverður

  • Ókeypis morgunverður
  • Bókaðu beint á vefnum okkar
  • Berjaya Reykjavík Natura Hotel
  • Berjaya Reykjavík Marina Hotel

Brúðkaupsnótt á Öldu

  • Gisting - Deluxe herbergi eða svítur 
  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
  • Miðnætursnarl frá BRASS

Brúðkaupsnótt við Mývatn

  • Gisting í superior herbergi eða svítu
  • Morgunverður
  • Sætir bitar og freyðivín
  • Baðsloppar