Fara í efni

Vetrarparadís í norðri

Til baka í tilboð

Komdu norður í vetrarparadís

Gerðu þér dagamun á dimmu vetrarmánuðunum og njóttu útiverunnar í snjónum fyrir norðan.

Tilvalið fyrir vinahópa sem og hjón/pör sem vilja fara á skíði eða gönguskíði í Hlíðarfjalli eða njóta í notalegu umhverfi á Akureyri.

Innifalið í pakka:

  • Gisting í tvær nætur 
  • Morgunverður
  • Drykkur á barnum við komu
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Aprés ski hressing - Ostabakki, súkkulaðihúðuð jarðaber og freyðivínsglas*
    *Hægt að uppfæra í kampavín við komu

Ekki innifalið: Miði í fjallið / Hægt er að kaupa miða í fjallið hér

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi í tvær nætur frá 68.880 kr.

Verð fyrir einn í eins manns herbergi í tvær nætur frá 54.390 kr. 

BÓKA TILBOÐ

Viltu bæta við upplifunina? Á hótelinu er hinn glæsilegi veitingastaður Aurora.
Hægt er að bóka borð í kvöldverð með því að smella hér.

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa nánar um Skógarböðin hér

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 1.nóvember 2025 til og með 30. apríl 2026
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Notalegt á Natura

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Drykkur á Satt Bar
  • Möguleiki að bæta við kvöldverðarhlaðborði

Brúðkaupsnótt á Öldu

  • Gisting - Deluxe herbergi eða svítur 
  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
  • Miðnætursnarl frá BRASS

Brúðkaupsnótt á Iceland Parliament Hotel

  • Gisting í King Junior Svítu
  • Morgunverður
  • Aðgangur að Parliament Spa
  • Freyðivínsflaska og jarðaber

Afslöppun á Akureyri

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Drykkur á barnum
  • Möguleiki að bæta við 2.rétta kvöldverði