Fara í efni

VOX - Matarævintýri til að deila ásamt vínpörun

Glæsilegt Matarævintýri til að deila ásamt vínpöruná Vox fyrir tvo.

Handhafa gjafabréfsins er boðið í glæsilegt Matarævintýri á Vox fyrir tvo ásamt vínpörun.
VOX framreiðir úrval rétta til að deila, allt frá ljúffengum kjöt- og grænmetisrétta auk ferskra sjávarrétta - sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana!

VOX Brasserie & Bar býður upp á fjölbreyttan matseðil sem sameinar nútíma íslenska matargerð og klassíska alþjóðlega rétti á einstakan hátt, þar sem við tökum hágæða hráefni og kinkum bæði kolli til hefðbundinna aðferða og nýrra matreiðsluaðferða.

IMG_1266.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á reservations@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.