Tveggja manna herbergi með handlaug (Twin)
Staðsett í eldri álmu heimavistar Menntaskólans á Akureyri og eru öll með handlaug og sameiginlegri bað- og salernisaðstöðu. Rúmar tvo fullorðna.
Aðbúnaður:
- Tvö einbreið rúm
- Handlaug
- Sameiginleg bað- og salernisaðstaða
- Skrifborð
- Fataskápur
Aðbúnaður
- Wireless internet connection