Fara í efni
Heim

Fjölskylduherbergi

Fjölskylduherbergin eru staðsett á 5. hæð og eru með glæsilegu útsýni yfir Eyjafjörðinn.
Aðbúnaður í þessu fjölskylduherbergi:
  • Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 2 börn
  • Tvíbreitt rúm og koja
  • Stærð herbergis: 23 m2
  • 32" Flatskjár
  • WiFi þráðlaus internet aðgangur innifalinn
  • Sími
  • Kaffi- og tesett
  • Baðherbergi með sturtu
  • Hárþurrka

Aðbúnaður

  • Wireless internet connection