Fara í efni

Jólin 2025


Gleðjumst yfir góðum mat á aðventunni

Komu jólanna er fagnað með fjölbreyttum jólaveislum á veitingastöðum okkar. Nú er rétti tíminn til að bóka borð, borðstofu eða sal fyrir fjölskylduna, vinahópinn eða vinnufélagana á aðventunni.

Hvert veitingahús hefur sinn háttinn á, en öll með eitt sameiginlegt markmið:
Að gera jólin þín gleðilegri.

Smelltu á hnappana hér fyrir neðan til að skoða ólíkar jólaveislur

Njótum aðventunnar og gerum vel við okkur. 

Glæsilegir gistipakkar í boði á aðventunni

Aðventan við Mývatn

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð
  • Aðgangur að heitum pottum á veröndinni
  • Aukanótt á tilboðsverði

Jólin á Akureyri

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Dýrindis jólahlaðborð eða hátíðarseðill
  • Aukanótt á tilboði

Þakkargjörð á Héraði

  • Gisting og morgunverður
  • Dýrindis þakkargjörðarhlaðborð
  • Aukanótt á tilboði

Aðventan á Héraði

  • Gisting og morgunverður
  • Dýrindis jólahlaðborð
  • Fordrykkur
  • Aukanótt á tilboði