Fara í efni
Heim

Jólin 2023

Athuga að síða er í uppfærslu fyrir jól 2024 - frekari upplýsingar síðar.

 

Gleðjumst yfir góðum mat á aðventunni

Komu jólanna er fagnað með fjölbreyttum jólaveislum á veitingastöðum okkar.
Nú er rétti tíminn til að bóka borð, borðstofu eða sal fyrir fjölskylduna, vinahópinn eða vinnufélagana um jólin.

Hvert hús hefur sinn háttinn á, en öll með eitt sameiginlegt markmið: Að gera jólin þín gleðilegri.


Reykjavík

Slippbarinn, Satt, VOX Brasserie og Geiri Smart

Hvort sem að þú vilt fara í jólabröns á Slippbarnum, spennandi jólaseðil á Geira Smart, gæðastund á VOX Brasserie eða njóta ljúfra tóna á Jólahlaðborði Satt Restaurant, þá finnur þú eitthvað við þitt hæfi.

Kíktu inn á staðina okkar hér að neðan til að skoða nánar hvað er í boði á hverjum stað.

Slippbarinn

Geiri Smart

VOX Brasserie

Satt

 

placeholder

                                 

       
                                               Hjá Jóni Restaurant

placeholder

Upplifðu sannkallaða jólahátíð hjá Jóni með ljúffengum 4. rétta hátíðarseðli.
Hátíðarseðillinn er í boði frá 17. nóvember til 30. desember að undanskildum hátíðisdögum (24-26 desember).

LESA NÁNAR

Fyrir þau sem vilja svo eitthvað öðruvísi á aðventunni er tilvalið að skella sér í Majónesjólapartý Bogomils Font og félaga þar sem sérstakur þriggja rétta Majónes-jólaseðill verður borinn fram Hjá Jóni Restaurant.

Fyrir stærri hópa bjóðum við upp á glæsileg viðburðarrými þar sem
borinn er fram jólapinnamatur á milli kl. 19 og 21.30 og síðan gefst
gestum tækifæri á að fara í Sjálfstæðissalinn í Majónesjólapartý
Bogomils Font og félaga.

SKOÐA VIÐBURÐ

 
 
 
 

 

Aurora restaurant

Girnilegur jólaseðill og hinn sígildi jónabröns.
Misstu ekki af okkar frábæra jóla "a la carté" seðli, sem og okkar sívinsæla
jólabröns sem hefur heldur betur fest sig í sessi sem hluti af undirbúningi
jólanna.

Hátíðarseðill
Ljúffengur hátíðarseðill verður í boði dagana 24, 25 og 31.desember

Jólahlaðborð
Við bjóðum upp á glæsilegt, margrétta jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga frá 17.nóvember til 16.desember.

Jólahlaðborð og gisting á Berjaya Akureyri Hotel

Smelltu hér til þess að skoða jólin á Aurora

 

placeholder

 

placeholder

Lyng restaurant

Ljósadýrð og lostæti á Lyng restaurant
Við erum í hátíðarskapi og munum við því bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð og einstakan jólabröns þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Jólahlaðborð verður í boði á eftirfarandi dögum:
24. & 25. nóvember
1. & 2. desember
8. & 9. desember
15. & 16. desember

BÓKA BORÐ

Jólabröns verður í boði á eftirfarandi dögum:
26. nóvember
3. desember
10. desember
17. desember

BÓKA BORÐ


Jólahlaðborð og gisting á Berjaya Hérað Hotel

 

Mylla restaurant

Njótum aðventunnar við Mývatn sem breytist í vetrarparadís.
Mylla restaurant mun bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð fyrir einstaklinga og hópa í nóvember og desember ásamt gistingu á Berjaya Mývatn Hotel. 

Innifalið í pakkanum:

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð
  • Fordrykkur
  • Baðsloppar
  • Aðgangur að heitum pottum í hótelgarðinum

Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudaga og laugardaga.
17.nóvember og 18.nóvember
24.nóvember og 25.nóvember
1.desember og 2.desember
8.desember og 9.desember

SKOÐA TILBOÐ

 

placeholder