Vetrarparadís í norðri
Komdu norður í vetrarparadís
Gerðu þér dagamun á dimmu vetrarmánuðunum og njóttu útiverunnar í snjónum fyrir norðan.
Tilvalið fyrir vinahópa sem og hjón/pör sem vilja fara á svigskíði eða gönguskíði í Hlíðarfjalli eða njóta í notalegu umhverfi á Akureyri.
Innifalið í pakka:
- Gisting í tvær nætur
- Morgunverður
- Drykkur á barnum við komu
- Aðgangur að Skógarböðunum
- Aprés ski hressing - Ostabakki, súkkulaðihúðuð jarðaber og freyðivínsglas*
Ekki innifalið:
- Miði í fjallið / Hægt er að kaupa miða í fjallið hér
Verð fyrir tvo í tvær nætur frá 59.960 ISK
Viltu bæta við upplifunina? Á hótelinu er hinn glæsilegi veitingastaður Aurora.
Hægt er að bóka borð í kvöldverð með því að smella hér.
Lesa nánar um Skógarböðin hér
*Hægt að uppfæra í kampavín við komu
48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 1.nóvember 2024 til og með 30. apríl 2025
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl