Fara í efni
Heim

Vetrarparadís í norðri

Komdu norður í vetrarparadís

Gerðu þér dagamun á dimmu vetrarmánuðunum og njóttu útiverunnar í snjónum fyrir norðan.

Tilvalið fyrir vinahópa sem og hjón/pör sem vilja fara á svigskíði eða gönguskíði í Hlíðarfjalli eða njóta í notalegu umhverfi á Akureyri.

 Innifalið í pakka:

 • Gisting í tvær nætur 
 • Morgunverður
 • Drykkur á barnum við komu
 • Aðgangur að Skógarböðunum
 • Aprés ski hressing - Ostabakki, súkkulaðihúðuð jarðaber og freyðivínsglas*

Ekki innifalið:

 • Miði í fjallið / Hægt er að kaupa miða í fjallið hér

Verð fyrir tvo í tvær nætur frá 60.600 ISK

BÓKA TILBOÐ

 

Viltu bæta við upplifunina? Á hótelinu er hinn glæsilegi veitingastaður Aurora.
Hægt er að bóka borð í kvöldverð með því að smella hér.

 

 

 

 

 

 

 

Lesa nánar um Skógarböðin hér

 


*Hægt að uppfæra í kampavín við komu

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Deilimatseðill á Vox restaurant
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Brúðkaupsnótt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl og freyðivín

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt út júní 2024
 • Fyrirframgreitt
 • Óendurgreiðanlegt

Huggulegt á Höfn

 • Gisting og morgunverður
 • Freyðivínsflaska
 • Súkkulaði
 • Aðgangur í sundlaugina á Höfn