Tveggja manna Superior herbergi - King
Herbergin eru litrík og skemmtilega öðruvísi þar sem þægindi og íslensk hönnun eru í fyrirrúmi.
Aðbúnaður í Superior King herbergi:
- Tvíbreitt rúm "King Size"
- Fallegt útsýni yfir bæ eða vatn
- Flatskjár
- WiFi þráðlaust internet innifalið
- Sími
- Kaffi- og tesett
- Baðherbergi með sturtu
- Hárþurrka