Hittingur í sveitinni
Skemmtu þér með hópnum þínum í Mývatnssveit
Safnaðu hópnum saman og kíktu út í sveit - það er alls konar afþreying við Mývatn en sömuleiðis er nóg að gera á hótelinu sjálfu! Útisvæði með heitum pottum, karaoke í einkasal eða risa sjónvarpsskjár til að horfa á leikinn eða skemmtilega mynd.
Innifalið í tilboðinu er:
- Gisting ásamt morgunverði
- 20% afsláttur af mat og drykk fyrir hópa 6+*
- Heitir pottar, karaoke & ýmis konar afþreying
Verð frá 1.nóvember 2025 til 29.desember 2025:
Verð frá: 25.800 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi. (12.900,- á mann)
Verð frá: 22.400 kr. fyrir einn í eins manns herbergi.
Verð frá 1.janúar 2026 - 30.apríl 2026
Verð frá: 23.800 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi. (11.900,- á mann)
Verð frá: 20.400 kr. fyrir einn í eins manns herbergi.

Fyrir allar frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst a myvatn@icehotels.is eða hringið í síma 594-2000.
*20% afsláttur gildir ekki af jólahlaðborði. Hver og einn getur pantað sitt herbergi og þið sendið okkur línu um að þið séuð saman til að virkja afsláttinn.
24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 30.apríl 2026
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.