Fara í efni
Heim

Svítan með MARINA útsýni - Morgunverður innifalinn

Stóra svítan okkar er rúmgóð, glæsileg og staðsett á 3. hæð. Henni fylgir svefnherbergi, setustofu, gestasalerni og mjög flott baðherbergi með baðkar og sturtu. Glæsilegt útsýni er yfir sjóinn í átt að Faxaflóa og Esjunni.

Verð frá:

 • Í dag
 • 86.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 86.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 97.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 83.000 ISK

Aðbúnaður

 • 67m2
 • King Double bed
 • Complimentary breakfast
 • Living room with seating area
 • Marina view
 • Bathroom with bath tub and shower
 • Guest bath room
 • Connecting room available
 • L´Occitane bathroom amenities
 • Hairdryer
 • Coffee machine
 • Mini-refrigerator
 • Flat screen TV
 • Safe
 • Telephone
 • Free wireless internet