Aðalbjörg Svíta - Morgunverður innifalinn
Opnaðu dyrnar að einstakri dvöl í glæsilegu svítunni okkar, Aðalbjörgu. Þetta er tilkomumikil svíta, rúmgóð með þægindin í fyrirrúmi.
Aðalbjörg Svíta býður upp á:
- 75 fm herbergi á tveimur hæðum
 - Afþreyingarkerfi
 - Þægileg rúm
 - Kaffivél og hraðsuðuketill
 - L´Occitane snyrtivörur
 - Lítill ísskápur
 - Öryggishólf
 - Morgunverður
 - Frítt þráðlaust internet
 - Tvennar svalir með góðu útsýni
 
Aðalbjargarsvítan er með 1 hjónaherbergi fyrir tvo, svefnlofti með svefnsófa fyrir annað hvort 2 börn eða 1 fullorðinn.