Fara í efni
Heim

Slippaðu af í Reykjavík

Slippaðu af á Reykjavík Marina

Berjaya Reykjavík Marina hótel og Slippbarinn bjóða gistingu ásamt morgunverði, kokteilum og deiliréttum á sérstöku tilboði.
Fullkomið fyrir vinahópa, matarklúbba, saumaklúbba, einstaklinga eða pör sem vilja Slippa af í skemmtilegu umhverfi.

 • Gisting í Deluxe herbergi eða svítu
 • Morgunverður
 • 2x Kokteill og 4x deiliréttir á Slippbarnum*
 • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14:00

Verð fyrir tvo: 46.600,- í tveggja manna Deluxe herbergi (23.300 á mann)
Verð fyrir einn: 36.300-, í eins manns Deluxe herbergi

Verð fyrir tvo: 77.600,- í tveggja manna Residence Junior Svítu (38.800 á mann)
Verð fyrir einn: 67.300-, í eins manns Residence Junior Svítu 

Verð fyrir tvo: 82.600,- í tveggja manna King Svítu (41.300 á mann)
Verð fyrir einn: 72.300-, í eins manns King Svítu

BÓKA NÚNA

Slippaðu af

 

Vissirðu að á hótelinu er lítill en fullkominn bíósalur með Karaoke græjum? 

Slippaðu af þér beislinu með vinunum og takið karaoke salinn á leigu.
Verð 8.000 kr./klst.

Hafðu samband og bókaðu salinn fyrir hópinn.

* Þegar það er einn í herbergi þá er 1x kokteill og 2x deiliréttir.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt út júní 2024
 • Fyrirframgreitt
 • Óendurgreiðanlegt

Konudags og Valentínusar tilboð

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Reykjavík og landsbyggð
 • Ýmisskonar dekur

Brúðkaupsnótt á Konsúlat

 • Gisting  ásamt morgunverði upp á herbergi
 • Aðgangur að Baðhúsi Konsúlat
 • Freyðivínsflaska og jarðaber
 • Framlengd herbergjaskil til kl. 13:00

Ljúffeng dvöl á Héraði

 • Gisting
 • Morgunverður
 • 3 rétta kvöldverður á Lyng restaurant
 • Aðgangur í VÖK Baths