Fara í efni
Heim

Tveggja manna herbergi - Deluxe

Deluxe herbergin okkar eru 26-29 m2 að stærð og rúma tvo gesti. Sum herbergin bjóða uppá svefnsófa (140cm x 200cm) sem rúmar 2 börn 12 ára og yngri eða einn fullorðinn til viðbótar. Svefnherbergið er með einu hjónarúmi eða tveimur einbreiðum rúmum og þægilegum svefnsófa (sé þess óskað eftir). Deluxe herbergin eru með sturtuklefa, baðsloppum, litlum ísskáp, kaffi- og te aðstöðu, hárþurrku, 40" Samsung HD sjónvarpi, öryggishólfi og ókeypis aðgangi að háhraða Wi-Fi interneti.

Verð frá:

  • Í dag
  • 50.000 ISK
  • Næstu 30 dagar
  • 50.000 ISK
  • 30-60 dagar
  • 43.000 ISK
  • 60-90 dagar
  • 38.000 ISK

Aðbúnaður

  • 26-29 m2
  • Hágæða King eða Twin rúm
  • Svefnsófi (Skv. beiðni)
  • Baðherbergi með sturtu
  • L'Occitane baðvörur
  • Baðsloppar
  • Hárblásari
  • Skrifborð
  • Lítill ísskápur
  • Kaffi- og te aðstaða
  • Sjónvarp
  • Myrkvunargardínur
  • Öryggishólf
  • Frítt Wi-Fi